Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 18.09.2010, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 18. september 2010 5 Barnaföt, sparikjólar, risaeðlur og önnur leikföng verða til sölu á markaði í kjallaranum í versl- uninni Kirsuberjatrénu í dag. Listakonurnar í Kirsuberjatrénu munu selja ýmislegt forláta góss sem fundist hefur í komputiltekt, í kjallaranum í versluninni Kirsu- berjatrénu, að Vesturgötu 4, í dag. Á markaðinum verða gömul barnaföt seld, sparikjólar, risa- eðlur og önnur leikföng, bækur, og aldrei að vita nema einhverjir list- munir slæðist með að sögn Kirsu- berjatréskvenna. „Þetta verður mjög spennandi, enda erum við allar miklir safnarar,“ segir ein þeirra, Sigríður Ásta Árnadóttir, sem hlakkar til að sjá hvað hinar mæta með. Gengið er inn í kjallarann baka- til en þar í portinu verða einhverj- ir kompumunir einnig til sölu utan- dyra ef veður leyfir. Markaðurinn hefst klukkan 12 og stendur til klukkan 17. - jma Listakonur taka til í kompunum sínum Nokkrar af Kirsuberjatréskonum sem selja munu á morgun, frá vinstri: Lára Magnús- dóttir, Margrét Guðnadótti, Arndís Jóhannsdóttir og Sigríður Ásta Árnadóttir. Með á myndinni er Úlfhildur Valgeirsdóttir. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Spennandi hlutir, listmunir, barnaföt og sparikjólar verða til sölu á Vesturgötu 4 á morgun. Afmælisveisla og útgáfa á sögu Snarfara verður haldin hátíðleg við Snarfarahöfn í dag. Gamlir og nýir félagar eru hvattir til að mæta og gleðjast með afmælis- barninu. Snarfari – félag sportbátaeig- enda í Reykjavík býður til veislu í félagsheimili sínu við Snarfara- höfn í Naustavogi í tilefni af 35 ára afmæli félagsins. Félagið, sem var stofnað í húsi Slysavarnafélagsins 18. septemb- er 1975, hafði í upphafi 60 stofnfé- laga, en nú, 35 árum síðar, eru 350 manns í félaginu. Í tilefni afmælisins kemur saga Snarfara út. Hallur Hallsson ritaði hana og verður Hafsteini Sveins- syni, fyrsta formanni félagsins, afhent fyrsta eintakið að viðstödd- um borgarstjóra og borgarfulltrú- um. Gamlir og nýir félagar eru hvattir til að mæta á staðinn og gleðjast með afmælisbarninu, en veisluhöldin hefjast klukkan 15 í félagsheimilinu þar sem veitingar verða í boði. - jbá Hátíðarhöld við Snarfarahöfn í dag Snarfari býður gömlum og nýjum félögum til afmælisveislu í félagsheimili sínu við Snarfarahöfn að Naustavogi. Tónlistarhópurinn Elektra Ensemble flytur þrjú tríó fyrir flautu, selló og píanó frá þremur öldum á Kjarvalsstöðum annað kvöld; Píanótríó í D-dúr Hob. XV:16 eftir J. Haydn, Tríó fyrir flautu, selló og píanó eftir B. Marti og Píanótríó nr. 1 í d-moll, op. 49 eftir F. Mendelssohn sem flestir þekkja í flutningi fiðlu, sellós og píanós. Nánar á heimasíðu Elektra Ensemble. www.elektraensemble.org á glæsilegu sveitasetri í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Ráðstefnur og fundarhöld Ef halda skal veislu, námskeið eða hópefli eru fáir staðir betur staðsettir en Grímsá sveitasetur og Veiðihúsið við Laxá í Kjós. Við tökum að okkur allar tegundir af veislum og uppákomum. Bæði húsin taka allt að 50 manns í gistingu sem leigjast með eða án þjónustu. Pöntunarsímar: 618 0083 & 437 0083 www.grimsa.is Í Veiðihúsinu við Laxá í Kjós er stór og vandaður veislusalur sem tekur allt að 100 manns í sæti og með gistingu fyrir allt að 50 manns. Veiðihúsið í Kjós Erum byrjaðir að taka niður pantanir í villibráðarhlaðborðið og jólahlaðborðið okkar Veisluborð Grímsá Veiðihús Í veiðihúsinu við Grímsá er glæsilegur salur sem tekur allt að 70 manns í sæti og gisting fyrir allt að 36 manns. Í húsinu er gufubað og heitur pottur svo hægt er að slaka vel á eftir góðan dag. Verð aðeins 9.900 krónur með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Nánari upplýsingar á www.kfum.is - Bókanir í síma 588 8899 Mæðgur 6 - 99 ára Hjartanlega velkomnar í mæðgnaflokk í Vindáshlíð 1.-3. október 2010 Mæðgur 6 - 99 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.