Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 42
4 ● fréttablaðið ● baðherbergið Flísa- og baðmarkaðurinn opn- aði í Bæjarlind 6 í vor. Þar má finna allt fyrir baðherbergið, frá handklæðum til innrétt- inga. „Verslunin býður eitt mesta úrval landsins af handlaugum á breiðu verðbili, vegghengdar, á borð og frístandandi,“ segir Herdís Vatt- nes, verslunarstjóri Flísa- og baðmarkaðarins í Bæjarlind 6. Í versluninni er einnig að finna úrval vegg- og gólfflísa eða allt að 130 tegundir sem eru afgreiddar beint af lager. „Það er eins með flestar vör- urnar hjá okkur, þær fást af- greiddar strax og viðskiptavin- ir okkar þurfa ekkert að bíða. Flísarnar, sem allar eru í fyrsta gæðaflokki, eru af öllum gerðum, bæði postulínsflísar og keramik. Til dæmis eigum við mjög sterk- ar gólflísar á bílskúrsgólf og sval- ir. Við leggjum áherslu á postulín- ið og flísarnar en bjóðum einnig úrval innréttinga, blöndunartækja og sturtuklefa,“ segir Herdís. Flísa- og baðmarkaðurinn býður vörumerki eins og Vitra, Wisa, Bathco og Ceravid. Allt eru það stórir evrópskir hreinlætistækja- framleiðendur sem vinna með ít- ölskum hönnunarhúsum og hönn- uðum á borð við Ross Lovegrove og fleiri. „Frá þýska fyrirtækinu Cera- vid eigum við talsvert af tilbúnum pökkum þar sem fylgja með vatns- lás, botnventill, Grohe-blöndunar- tæki, tengikranar og annað sem til þarf við uppsetningu. Þá er ein- falt að raða einingunum saman og þægilegt að geta fengið allt á einum stað.“ Eigendur fyrirtækisins hafa lagt sérstaka áherslu á að bjóða að- eins þekkta gæðavöru fyrir þetta mikilvæga rými sem baðherberg- ið er. Í hillum verslunarinnar er því ekki einungis að finna grófari vörur til framkvæmda á baðher- berginu. Verslunin býður einn- ig úrval fylgihluta á baðherberg- ið, svo sem skálar og glös undir sápur, handklæðaslár og hand- klæðaofna svo eitthvað sé nefnt. „Það má segja að okkar mark- mið sé að bjóða góðar vörur og breitt úrval á lágu verði. Það er ekki sama álagning hjá okkur og víða annars staðar. Við erum ekki með neinn afslátt heldur bjóðum stöðugt verð. Þó stutt sé síðan við opnuðum – í mars á þessu ári – hafa viðtökurnar verið fram- ar vonum. Fólk stendur í fram- kvæmdum á þessum tímum eins og áður og þá er gott að geta boðið gott verð. Við lækkum verðið einn- ig eftir því sem gengið lagast og það finnst mér að fleiri verslan- ir mættu gera. Ástandið í landinu kallar á það og nú er svigrúm til þess. Flísa- og baðmarkaðurinn mun halda því áfram í takt við gengið.“ Höldum áfram að lækka verð í takt við gengið Herdís Vattnes, verslunarstjóri Flísa- og baðmarkaðarins í Bæjarlind, segir viðtökur fólks síðan verslunin opnaði í vor vera góðar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Meðal nýjunga hjá okkur í Flísa- og baðmarkaðnum er úrval niðurfalla og stálrista í öllum stærðum og lengdum,“ segir Herdís. Hún segir rist- arnar jafnframt vera á mjög góðu verði eða í samræmi við þá stefnu fyrirtækisins að bjóða vörur á eins hagstæðu verði og hægt er hverju sinni. Hún segir verð á þessum vöruflokki hafa verið nokkuð hátt í öðrum verslunum fram að þessu en það sé að breytast. „Með innkomu okkar á mark- aðinn með þessa vöru sýnist mér verðið á vörum annars stað- ar hafa lækkað. Við höfum jafn- vel verið helmingi lægri í verði en víða þekkist en við gáfum okkur góðan tíma í að finna framleiðendur sem bjóða hag- stæðustu kjörin,“ útskýrir Her- dís. Hún hvetur jafnframt við- skiptavini til að kynna sér úrval niðurfallsrista hjá Flísa- og baðmarkaðnum. Leituðu hagstæðra kjara Mikið úrval er af niðurföllum og stálristum í Flísa- og baðmarkaðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.