Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.10.2010, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 21.10.2010, Qupperneq 59
FIMMTUDAGUR 21. október 2010 35 Leikarinn Johnny Depp keypti fimm hundruð vatnsheldar úlpur handa tökuliði myndarinnar Pir- ates of the Caribbean 4. Tökur hafa staðið yfir í London að und- anförnu og þar hefur rok og rigning gert tökuliðinu lífið leitt. Depp vildi sjá til þess að öllum liði vel í kringum sig og pungaði út rúmlega sjö milljónum króna í úlpurnar. „Þetta var frábært fyrir mór- alinn og sýndi af hverju hann er einn yndislegasti náunginn í Hollywood,“ sagði heimildar- maður. Stutt er síðan Depp heim- sótti grunnskóla í London í gervi sjóræningjans Jacks Sparrow við góðar undirtektir. Gaf tökuliði 500 úlpur JOHNNY DEPP Keypti fimm hundruð vatnsheldar úlpur handa tökuliðinu. Tímabundið nálgunarbann hefur verið sett á 39 ára mann sem hefur elt fyrirsætuna og sjónvarpskonuna Tyru Banks og fjölskyldu hennar á rönd- um í fjögur ár. „Ég óttast um öryggi mitt og fólksins í kring- um mig, þar á meðal fjölskyldu minnar og starfsmanna,“ segir í yfirlýsingu Banks í málsskjöl- um. Hún bætir því við að elti- hrellirinn segist hafa drepið George W. Bush og að hann telji að Michael Jackson sé á lífi og búi á Long Beach. Maðurinn var fyrr í þessum mánuði handtek- inn fyrir að ganga um lóð Banks án leyfis. Eltihrellir settur í bann TYRA BANKS Fyrirsætan og sjónvarps- konan óttast um öryggi sitt. Villibráðarhlaðborðið 21. október – 17. nóvember Góð tækifærisgjöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóv. Verð 8.290 kr — Tilboð mánudaga - miðvikudaga 7.290 kr. Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni frá öllum heimshornum til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Verð 8.490 kr. — Tilboð mánudaga - miðvikudaga 7.490 kr. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Netfang perlan@perlan.is - Vefur www.perlan.is Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 90 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.