Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 4

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 4
130 M 0 R G U N N sannindum um, hve nálægir þeir virðast vera okkur, annað hvort líkamlega eða þá andlega. Um það atriði, hvort þeir sjálfir eru óralangt í burtu og þetta er að- eins samband, sem ef til vill mætti kalla sjónvarp eða kraftvarp á milli, um það finnst mér sjálfum skipta svo litlu máli, á því stigi sem við stöndum á nú. Að eins þetta skiptir máli, að mér finnst sannfæringin um fram- hald lífsins, sannfæringin um það, að vinirnir, sem við elskuðum hér, halda áfram að elska okkur, halda áfram að lifa og starfa fyrir okkur, og eru þess megnugir að hjálpa okkur oft, já, jafnvel oftar en við gerum okkur hugmyndir um. Sokkarnir. Það, sem ég hér ætla að segja frá, gerðist á sam- bandsfundi hjá frú Guðrúnu Guðmundsdóttur. Áður en lengra er haldið í frásögninni, langar mig til þess að skjóta inn örlítilli athugasemd. Eins og þið vitið hafði frú G. fasta fundi hjá E. H. Kvaran og frú. Varð það að samkomulagi meðal mín og annara aðila, að ég mætti koma á þessa fundi við og við, án þess að gera boð á undan mér, nema ef ég að eins léti frú Kvaran vita svo snemma, að hún léti stól handa mér í fundar- stofuna. Ég notaði mér þetta svo oft sem ég gat. Eins og þeir vita, sem voru á fundum hjá frú Guðrúnu kom hún aldrei inn í fundarherbergið fyrr en allir voru setztir og búið að slökkva ljósið.Hún hafði því enga hug- mynd um hverjir sátu í stofunni, nema þeir, sem hún vissi að voru þar ætíð. Ég sat aldrei næst frú G. og ég forðaðist ætíð, þá er svona stóð á, að láta nokkuð á mér bera, t. d. söng ég aldrei með, svo að rödd mín kæmi ekki upp um mig. Er mér óhætt að fullyrða, að í hvert einasta sinn er ég kom svona á fund, var það ætíð fyrsta verk I. K., stjórnanda frú Guðrúnar, að ávarpa mig með nafni og bjóða mig velkominn. Mér var sönn ánægja að þessu, fyrst og fremst vegna vinar-<
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.