Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 8
134 MO RG UNN neitt betra til að sanna nærveru sína, en þetta með sokkana. Er ekki frekar ólíklegt, að þetta hafi skapazt í heila frú Guðrúnar, að vinur minn fór að koma með sokka til mín. Það hefði verið sök sér, ef hann hefði verðið að lýsa pilti fyrir stúlku eða öfugt, að þau hefðu gefið hvort öðru sokka. Þið tókuð líka eft- ir því, að Jakob litli skildi hvorki upp né niður í þessu, og var sem honum væri það um geð að segja frá því. Ég þakkaði Jakobi svo vel sem ég gat, og ég þakk- aði vini mínum fyrir að hafa komið og sýnt mér og sannað að hann mundi enn eftir mér og samveru- stundum okkar. Þorsteinn andaðist veturinn 1910. Ég drap á það áðan, áð út af smáu atviki, en sem ég þó taldi stórt atriði, — hefði ég ákveðið vinslit við þenna æskuvin minn. Þetta var nokkrum árum síðar en það gerðist, sem ég hefi sagt frá, er hann lagði að heiman. Hann átti þá heima hér fyrir sunnan en ég vestur á Mýrum eins og áður. En þá kemur fyrir atvik, sem breytir þessu. Nótt eina dreymir mig, að ég er á gangi með Nielsi frá Álftanesi, — sem ég gat um áður að Jakob hefði lýst hjá mér. — Niels var þá dáinn fyrir skömmu. Við ræðum um daginn og veginn eins og svo oft áður. Niels fer þá að minnast á missætti mitt við Þorstein. Ég gef honum fyllilega í skyn, að ég hafi nægilega ástæðu til að gera þetta, en hann er ekki á sama máli. Hann tekur að útskýra fyrir mér, hversu nauða ómerkilegt þetta sé, og hve margar ánægjustundir við hefðum áður átt saman. Niels var í lífinu hæglátur maður, en nú sækir hann mál sitt af kappi miklu og að lokum hefir hann sannfært mig svo, að ég lofa honum því, að láta þetta niður falla, en, í sama bili er hann horfinn og ég stend einn eftir. Mér verður hverft við og ég vakna. Nú sá ég málið í allt ðru ljósi. Það sem áður hafði verið mikils virði, var nú hégómi. Þó að Níels væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.