Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 9

Morgunn - 01.12.1942, Síða 9
MORGUNN 135 kominn á annað tilverusvið hafði honum tekizt að sætta okkur vinina. En hann hafði í lífinu verið jafn góður vinur okkar beggja. Ég hefi oft þakkað Níelsi fyrir þessa góðvild, og vona ég að það þakklæti hafi náð til hans. Og að síðustu. Ég vona að ég mæti Þorsteini vini mínum, er ég kem yfir á næsta tilverusvið, og þá verði hann annaðhvort með sokkana undir hendinni éða í þeim, því að þá mun ég áreiðanlega kannast við hann. Ég vona að Níels verði þar með, og að hann þurfi aldrei að bera sáttarorð á milli okkar. En væri þetta rétt svona, er það ekki sönnun þess, sem ég hefi drepið á áður, að dásamlegt er til þess að vita, að vinir okkar, sem farnir eru, fylgjast með okkur og gera allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að hjálpa okkur? Kvöldskuggarnír. Snemma á árinun 1938 fékk ég bréf frá fullorðinni konu. Hún átti heima í afskekktri sveit á Norðurlandi. Ég hafði aðeins séð þessa konu tvisvar, að öðru leyti þekkti ég hana ekkert, og ekki heldur neítt til stað- hátta þar, sem hún átti heima. Hún hafði aðeins kom- ið til mín, er hún var að heimsækja mann sinn, — sem var mjög fulloi’ðinn maður, — en hann dvaldi þá á sjúkrahúsi vegna geðbilunar eða veiklunar sálarlegs eðlis. Hún kom til þess að vita, hvort nokkuð myndi hægt að gera fyrir hann gegnum sálrænt starf, en mér fannst að það myndi ekki vera mögulegt. Aftur á móti fannst henni að gegnum samtal okkar, hefði hún fengið mik- inn styrk, en hún var ákaflega kramin yfir því, að vita mann sinn þarna og geta ekki tekið hann heim naeð sér, en það þótti ekki á neinn hátt mögulegt. Sálar- ástand hans var þannig, að það var tæplega talið verj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.