Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Page 10

Morgunn - 01.12.1942, Page 10
136 MORGUNN andi, hvorki gagnvart honum sjálfum né gagnvart heim- ilinu. Fyrir mörgum árum hafði hann misst annan fótinn um hnéð, eftir langvarandi veikindi og erfið. Tréfót hafði hann fengið, en hann var víst fremur lítilfjörleg- ur. Fyrir þetta mun hann hafa liðið bæði andlegar og líkamlegar kvalir og mun það hafa átt sinn þátt í því, að svona fór, að hann varð að fara í sjúkrahús. Hann lézt hér í sjúkrahúsi og mun hafa tekið mikið út sálarlega áður en umskifti urðu. Eftir samtölum og bréfum að dæma, mun það hafa verið konu hans og börnum mikið áhyggjuefni, að það hefði ef til vill flýtt fyrir dauða hans, að hann fékk ekk að vera hema. Fjórum dögum eftir dauða hans var ég staddur heima hjá frændkonu einginkonu hans. Ég varð þar var við hann og sagði henni frá því, — hún er sjálf mjög sálræn. — Ekki náði ég í neitt, sem fullkomlega sannaði nærveru hans, en ýmislegt annáð kom fram, sem ég sá og varð var við, sem konu þessari þótti nokkuð í varið, en það verður ekki sagt hér í þetta sinn. f áðurnefndu bréfi er konan. — sem við eretum kall- að A, — að bakka mér fvrir kveðiuna frá manni sín- um. — en sem éer fann bezt siálfur að var ekki nema lítil. Hún bakkar mikíð þann kraft, sem hún taldi sig hafa fene'ið. er hún kom til mín. en brátt fyrir það er aðalefni bréfsins þrungið af kvöl og sorg. í bréfinu ásakar A. sig um það, að hafa ekki haft hann, þ. e. mann sinn, hjá sér og geta þar með fylgzt með veikindum hans og létt honum síðustu gönguna. Auðfundið er á bréfinu að sambúð þeirra hefir verið kærleiksrík. Hún kveður svo ríkt að orði, að bænin veiti sér nú ekki lengur þann frið, sem hún ætíð hafi gert.- — „Bænin eins og flýr mig“, segir hún á einum stað. Yfir

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.