Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 11

Morgunn - 01.12.1942, Síða 11
MORGUNN 137 þessum kafla bréfsins grúfði ekkert annað en myrkur, eða að minnsta kosti miklir skuggar. Allt þetta telur hún stafa frá því, að hún hafi brugðizt skyldu sinni sem eiginkona, skyldu sinni sem kona, er hafði lofað að helga honum alla krafta sína. Þetta er skuggaleg mynd, en ég dreg hana ekki upp dekkri en hún er í bréfinu, en mér finnst ég mega til með að láta hana koma fram, áður en ég held lengra í frásögn mína. 1 bréfi A. er svo átakanleg bæn tl mín um það, að reyna að ná frekara sambandi við manninn sinn. — Ég bað Svendsen, — stjórnanda minn 1 öðrum heimi, — að reyna að ná í mann þenna, og kvaðst hann skyldi gera allt, sem unnt væri. Ég hafði nú afhent Svendsen málið, og vonaði að hann myndi leysa það vel, og sú varð líka raunin á. Nokkru síðar kemur einn góðvinur minn, sem ég hér kalla B., og var af Norðurlandi. Hann hafði, þá ekki fyrir löngu, misst systur sína H. og langaði mikið til þess að reyna að ná sambandi við hana. — Hann biður mig að reyna að halda sambandsfund og geri ég það litlu síðar. Það. sem gerðist á fundinum í sam- bandi við þenna vin minn og H. svstur hans. verður ekki gert að umtalsefni nú, heldur að eins það, sem snertir mál það, sem drepið er á hér að framan. Steindór litli, sem þið munuð mörg kannast við frá fyrri frásögnum mínum, kemur í sambandið. Steindór litli segir bá: ,,Þarna kemur maður. Hann gengur svo afar skrítilega, hann eins og pikkar fram ttieð öðrum fætinúmt Hann gengur Við staf. ílann! biður að heilsa mömmunni. Já, skilið þið kveðju til ttiömmunnar“. S. fer svo áð lýsa manninum og landslagi þar sem hann hafi átt heima, en enginn kannast við neitt af því sem hann segir. Meðal annars, sem Steindór segir, er þetta: ,,Bærinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.