Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 22

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 22
148 MO RG UNN systir yðar?“ (Vissi að systurnar voru aðeins tvær). ,,Nei, það er yngri systir mín!“ ,,En ég mætti henni rétt innan við hús mitt klukkan níu“, segi ég undrandi. — ,,Hvað hefur komið fyrir?“ Bróðir stúlkunnar telur þetta hugarburð einan, því systir sín hafi fundizt örend í flæðarmálinu inni undir bryggju klukkan fimm þeima morgun og samstundis verið flutt í líkhúsið. Þegar ég kom í líkhúsið á hádegi, þá liggur fallega stúlkan glaðværa þar á borðinu, og er sami sári, rauna- legi svipur á andlitinu og ég áður hefi lýst, en nokkuð hafði þó ró dauðans dregið úr raunadráttunum. Hún var að öllu svo búin, sem fyrr getur. Ég stóð agndofa og gat, og get raunar eigi enn, nokk- urn skilning á því fengið, hvernig það mætti verða, að ég mætti stúlkunni þarna á götunni um níu-leytið. Eigi er því til að dreifa, að mér hafi orðið hugsað til hennar; ég man, að ég var að hugsa um sjúkling þann, er ég skyldi vitja. En mér finnst þessi atburður nokkuð áþreif- anleg sönnun þess, að margt er oss mönnunum enn hulið í ríki guðs og náttúrunnar, en þetta fyrirbrigði er aðeins eitt af ótal líkum. V. St. Merkilegur miðill. Eftir séra Jón Auðuns. í Suður-Wales á Englandi fæddist árið 1907 maður- inn, sem, ég ætla að segja hér lítillega frá. Hann var af alþýðufólki fæddur og í skírninni hlaut hann nafnið John Boaden Webber, en var oftast kallaður Jack W e b b e r . Menntun fékk hann af skornum skammti í uppvext- inum. Fjórtán ára að aldri fór hann að vinna í kola-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.