Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 23

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 23
M O R G U N N 149 námum og hélt þeim starfa áfram til ársins 1936, er hann var á þrítugasta árinu. Þá var miðilsstarf hans orðið svo víðtækt, að hann hlaut að helga sig því einu. Þegar hann var 21 árs, kynntist hann ungfrú Rhode Bartlet, sem tveim árum síðar varð eiginkona hans, en hún og fjölskylda hennar voru ákveðnir spiritistar. Fram ^ð þessu hafði hann litla þekking haft á spiritismanum og skoðaði hann sem hvern annan hégóma. Samt lét hann tilleiðast, að sækja tilraunafundi í heimili unnustu sinnar, en hann gerði það í byrjun vegna þess eins, að þar fékk hann að sitja við hlið hennar. Áhuginn var fyr- lr því en ekki öðru. Á þessum fundum sannfærðist hann Þó um, að þar gerðust merkilegir hlutir. Þegar fram í sótti fór að gera vart við sig á þessum fundum vera frá andaheiminum, sem kvaðst vera anda^ stjórnandi Webbers, og fullyrti, að hann væri gæddur sálrænum gáfum. Það reyndist ekki auðvelt að komast fram hjá, að taka mark á því, er vera þessi sagði, því að t. d. vísaði hún einu sinni á, hvar lík manns nokkurs, sem um hríð hafði verið saknað, væri að finna, og fannst líkið þar. Það fór nú að koma í ljós, að ekki var allt með felldu um hinn unga mann. Einu sinni sagði hann t. d. vinnufélaga sínum, að annar félagi þeirra væri dáinn. Það verður ekki annað ráðið af frásögninni en að Webber hafi sjálfum verið hulið, hvernig hann vissi þetta. Þeir höfðu verið saman við vinnu þennan sama dag, hann og þessi ,,dáni“ maður, og þá var ekki annað að sjá, en að hann væri við beztu heilsu. Vinur hans hló nú að þessari kjánalegu fullyrðingu, en þetta reyndist þó alveg rétt. Maðurinn hafði skyndilega hnig- ið örendur niður, þar sem hann sat að tedrykkju heima hjá sér, en Webber hafði sannanlega ekki borizt nein venjuleg vitneskja um það. Þegar vinir Webbers voru orðnir sannfærðir um mið- ilsgáfu hans, mynduðu þeir um hann hring, til að þjálfa hana, og þó varð það ekki fyrr en eftir tveggja ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.