Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 28

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 28
154 MORGUNN um miðilsins var haldið og hann margbundinn við stól- inn, meðan þetta gerðist, og þegar ljósið var kveikt, voru böndin óhreyfð, innsiglin heil og allt með sömu um- merkjum og þegar fundurinn hófst. Stjórnandi miðilsins fullyrti, að þarna hefði verið um afholdgunarfyrirbrigði að ræða og þeim, sem þekkja þau fyrirbrigði, getur ekki fundizt nein önnur skýring skynsamlegri. Það sýndist engu máli skipta, hve rammbyggilega miðillinn var bundinn í stólnum, stjórnendurnir tóku hann úr stólnum í transinum, ef þeir ætluðu sér það. Það fyrirbrigði gerðist með þessum hætti: Ljósin voru kveikt, að skipun stjórnandans, og tilraunamenn ganga úr skugga um, að miðillinn er kyrr í böndunum. Böndin og allir hnútar og innsigli eru rannsökuð gaumgæfilega og síðan eru Ijósin aftur slökkt. Þá gefur stjórnandinn fyrirskipun um, að kveikja að nýju, og þá stendur mið- illinn einhvers staðar á gólfinu fyrir utan stólinn. Stund- um tók það að eins fáar sekúndur, að flytja hann þann- ig úr stólnum. Fundarmenn rannsökuðu nú böndin, þau eru vafin utan um stólinn, bríkur og fætur, hnútar og innsigli eru með sömu ummerkjum og þegar gengið hafði verið frá þeim og miðillinn bundinn. í þessu sambandi er eftirtektarvert, að það tekur tvo menn þetta 2—4 mínútur hvorn að binda miðilinn og stundum talsvert lengri tíma að leysa hann aftur, séu hnútarnir fast bundnir, en úr þessum böndum er miðillinn fluttur á fáum sekúndum, að eins fáar sekúndur líða frá því að slökkt er og þangað til kveikt er aftur. Nú skipar stjórnandinn að slökkva aftur, en eftir fimm til tíu sekúndur skipar* hann enn að kveikja og þá er miðillinn aftur kominn undir þessi margvöfðu og inn- sigluðu bönd, Og nu situr hann í stólnum í djúpum transi í böndunum og að öllu með sömu ummerkjum og þegar hann var bundinn þar í byrjun fundarins. Þetta gerist í augnabliksmyrkri, en áður en ljósin voru slökkt sáu fundarmenn hann snúast ákaft á gólfinu og heyrðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.