Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 30

Morgunn - 01.12.1942, Síða 30
156 MORGUNN böndin, eins og- þau liggja í stólnum, þegar miðillinn hefir verið fluttur úr honum, en það hefir aldrei reynzt mögulegt, jafn vel ekki miklu minna og grannvaxnara fólki en miðillinn er. Þessar tilraunir hafa enn fremur ævinlega haft talsverðan hávaða og þrusk í för með sér, en flutningur miðilsins fór ævinlega fram hávaða- laust með öllu, nema hvað að eins mátti heyra, þegar hann var fluttur til baka og féll niður í stólinn. í júnímánuði 1939 voru þrír fulltrúar frá þrezka út- varpinu, B.B.C., viðstaddir fyrirbrigðin. Þeir önnuðust öryggisráðstafanirnar og bundu miðilinn. Einn þeirra, hr. Lot de Biniere, hafði meðferðis langan baðmullar- þráð, sem hann vafði, auk kaðalsins, utan um hand- leggi miðilsins og stólbríkunnar, um manchettu-hnapp- ana báða, upphandleggina, stólarmana og þvert yfir líkamann. Meðan miðillinn lá þannig í transinum, marg- bundinn og vafinn og auk þess gætt af tveim útvarps- fulltrúunum, sem héldu sinn í hvora hönd hans, var hann klæddur úr jakkanum og ljósið kveikt um leið Og jakkinn datt á gólfið fyrir framan þá. Iívernig var slíkt mögulegt. meðan báðum höndum hans var haldið? Síð- an var aftur slökkt og þá var miðillinn á augabragði færður í iakkann aftur, með sama dularfulla hættinum. Fundurinn stóð vfir í tvær klukkustundir, og að honum loknum var hr. de Biniere hvattur til að rannsaka mið- ilinn rækilega. gekk hann úr skugga um, að á honum hafði ekkert haggazt. allt var í beim skorðum. sem bað hafði unnrunalega verið bundið í. Þá bað stiórnandinn de Biniere um að slíta baðmullarbráðinn. Það gerði hann fyrirhafnarlaust. Þetta sýndi, að hin allra minnsta eðli- leg líkamshreyfing miðilsins, meðan fyrirbrigðin voru að gerast, hefði óðara slitið baðmullarþráðinn. MiðiIIinn er klæddur úr iakkanum og í hann aftur. Á það hefir þegar verið minnzt, að margsinnis hefir það komið fyrir, að í transinum hefir miðillinn vex-ið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.