Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 38

Morgunn - 01.12.1942, Síða 38
164 M O R G U N N sögn lýsir hún nákvæmlega. Enn segir hún: „Þessi bók segir frá mörgum og ólíkum löndum“, og að lokum segir ún, að „alveg í upphafi bókarinnar" muni sonurinn finna sagt frá stað, sem hann (faðirinn) hafi haft miklar mætur á. Nú fer sonurinn að spyrja um hvar þetta ókunna herbergi sé og hvar bókin sé, en af vör- um miðilsins er þá svarað með nokkurri óþolinmæði, sem í jarðlífinu hafði einkennt föðurinn, „Láttu mig um það!“ og var því bætt við, að faðirinn skyldi „leiða hann að staðnum". Svo litla hugmynd hafði A. um húsið, og bækurnar, sem faðir hans hafði talað um, að hann fór til Hamp- stead og gerði þar árangurslausa leit í eina húsinu, sem honum gat komið til hugar, að lýsingin gæti átt við. Fá- einum dögum síðar fór hann, eins og af hreinni tilvilj- un, í heimsókn til frænda síns nokkurs í Croydon. En þegar þangað var komið, fann hann herbergið alveg óvænt. Lýsingin á fundinum hjá frú Leonard af hús- gögnunum reyndist nákvæm og þarna stóð bókaskáp- urinn, með glerhurðum fyrir, nákvæmlega á þeim stað, sem honum hafði verið sagt til um! Hann gekk nú rak- leiðis að skápnum og tók „þriðju bókina til hægri í annarri hillunni að ofan. Á 27. blaðsíðunni ofanverðri, alveg þar sem honum hafði verið sagt til, var frásögn- in, sem honum hafði verið sagt, að þar ætti að vera. Þá fletti hann við. Á 26. blaðsíðu var einnig það, sem þar átti að vera. Aftast var listi með nöfnum fjölda landa og borga, sem sagt var frá í bókinni og í neðan- málsgrein formálans var talað um Ítalíu, landið, sem faðir A-s hafði haft mestar mætur á af öllum löndum á meginlandinu. Bókina sjálfa hafði A. hvorki heyrt né séð áður. Hún var skrifuð vestur í Ameríku og gefin þar út. Honum var sagt að hvorki frændi hans né nokk- ur annar í húsinu hefði nokkurn tíma lesið þessa bók. En frændinn minntist þess nú, að þegar faðir A-s var síðast í heimsókn hjá honum, hefði hann verið að lesa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.