Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 40
166 M O R G U N N inn þegar litla stúlkan var komin út. Það var alveg eins og ég kæmi inn í annað herbergi. Og nú er ég stödd hér í þessu litla musteri og sé yndisleg ljós yfir höfðum ykkar“. Við spurðum gestinn okkar um sjálfa hana og kom- umst að raun um, að enda þótt hún hafi verið búin að dvelja í andaheiminum í áttatíu ár var hún samt ung stúlka. Starf hennar meðal barnanna krafðist þess, að hún varðveitti æsku sína, en hún safnaði þekkingu án þess að eldast. Til þess að öðlast undirbúning fyrir sérstakt starf hafði hún lifað mjög kyrrlátu lífi, sem faðir hennar, móðir og afi vöktu yfir. Móðir hennar hafði annazt þetta starf í hundrað ár, en þegar hennar tími kæmi að flytjast á æðra lífssvið, átti þessi unga stúlka að taka við því. Starfið var í því fólgið að þjálfa ung börn til að verða leiðtogar í ýmsum greinum þjón- ustunnar. Hún sagði að nafn sitt væri Ella og að vkH stúlka sín, að nafni Cora, biði sín fyrir utan og hún bað um að einnig hún mætti koma inn um dyrnar og sjá það, sem hún sæi nú. Við skýrðum fyrir henni, að tvær persónur gætu ekki notað verkfærið (miðilinn) í einu, svo að hún yrði að fara ef hún óskaði þess, að vinstúlka hennar gæti kom- izt að. Þessi skýring virtist koma henni algerlega á ó- vart, hún skildi í byrjun alls ekki hvað við áttum við, og hún sagði: „Hvað eigið þið við? Er ég að nota eitt- hvert verkfæri? Mér fannst ég aðeins ganga inn um einskonar dyr og mér virðist eins og ég sé á jörðunni". Við skýrðum nú ennfremur fyrir henni, að þessar dyr, sem hún væri að tala um, væri mannleg vera og við lét- um hana þreifa á líkamanum, sem hún var að nota. Henni þótti þetta ákaflega furðulegt og hún fór að grannskoða fötin, sem ungfrú Rose var í. „En hvað þetta er gróft — sagði hún — það er eins og pokastrigi". Hún átti við föt miðilsins. Við spurðum hana hvernig henni litist á hattinn, sem hún hefði á höfðinu. Hún rétti upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.