Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 42

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 42
168 M O RG U N N heimsókn sína. Við hvöttum þær til að heimsækja dr. Beale að heimili hans í Borderland, og tóku þær við því boði með fögnuði. (Dr. Beale er læknirinn frá anda- heiminum, sem stjórnar oftast miðlinum, ungfrú Rose, og tekizt hefir að leysa af hendi stórmerkilegar lækningar, að því er E.M.S. segir í bókum sínum. Þýð.). Þegar ungfrú Rose kom til sjálfrar sín aftur sá hún þessar tvær yndislegu andaverur hjá okkur og lýsti þeim. Ella var há og björt og klæðnaður hennar grænn og norðurljósablár, en Cora höfði lægri, dökk og klæðn-1 aður hennar loga-rauð-brúnn. Hin barnslega forvitni og hjartanlega gleði, sem ein- kenndi þessa gesti var yndisleg og aldrei fundum við skýrara raunveruleik hinna andlegu stjórnenda miðl- anna, en í návist þeirra. Þeirri staðreynd höfðum við kynnzt áður hjá öðrum stjórnendum, að í hinum heiminum er mörgum gersam- lega ókunnugt um, að samband milli heimanna sé mögu- legt. Þeir, sem nýlega hafa verið farnir yfir í anda- heiminn hafa stundum komið skyndilega í gegn og talað og hegðað sér alveg eins og þeir væru enn á jörðunni. Þeir höfðu bersýnilega enga minnstu hugmynd um að nokkuð óvenjulegt væri að gerast. Við höfðum oft rætt það mál, hvort mögulegt væri, að lifandi menn, sálir lifandi jarðneskra manna gætu tekið stjórn á miðlinum, meðan hann væri í trans. Ein- hverju sinni spurði ég föður Lucerne um það. Hann kvað það vera sjálfsagt en þó hugsanlegt að sá jarðneskur maður mundi geta það.sem væri leikinn í að fara úr jarð- neska líkamanum og starfa í hinum andlega. Hann hélt að sá maður, sem sjálfur væri trans-miðill mundi eiga auðveldara með en aðrir menn, að fara úr lík- amanum og taka stjórn á líkama annars miðils, sem væri í transsvefni. Okkur kom nú saman um, að ungfrú Forest. vinstúlka okkar, sem var miðill, skyldi gera tilraun til að koma
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.