Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 44

Morgunn - 01.12.1942, Síða 44
170 MORGUNN enga slíka tilraun hafa ætlað að gera, en skyndilega hefði hún fundið sjálfa sig stadda hjá frú Fair. Hún lýsti herbcrginu, sem hún hafði hitt hana í og mundi það, að frú Fair hefði verið hrædd við eitthvað og að hún hefði verið að reyna að hugga hana. Hún sagði, að sig hefði furðað á því, að hún hefði hvergi fundið ungfrú Rose, sem hún vissi að lá veik í rúmi sínu og gat ekki farið út. Hún var sér ekki meðvitandi, að hafa aðhafst neitt óvenjulegt, því að hún var vön að fara úr lík- amanum (með fullri vitund) og heimsækja vini sína. Og jafnvel hafði henni stundum tekizt, að láta þá vini, sem hún var að heimsækja og gæddir voru skyggnigáfu, sjá sig og þekkja á þessum furðulegu ferðum. Dr. Beale, læknirinn okkar frá hinum heiminum, sagði okkur síðar, að ungfrú Forest hefði verið hrifin út úr líkama sínum, sem ungfrú Rose hefði svo tekið stjórn á, og að hann hefði fundið, að hann var að nota hend- ur ungfrú Rose, en ekki ungfrú Forests. Þetta getur skýrt tilfinningar ungfrú Rose, sem áður getur, og þetta virðist benda til þess, að um fáein augnablik hafi þær tvær haft skipti á líkömum! Þar sem ungfrú Forest hafði ekki sett á sig tímann, var henni ekki kleift, að segja nákvæmlega, hvað hún var að afhafast þessi augnablik, en annað hvort hlýtur hún að hafa verið að Ijúka við að nudda sjúkling (en hún var nuddlæknir) eða setið róleg í herbergi sínu að afloknu nuddinu. Mér þótti þessi reynsla stórum furðuleg og þegar ungfrú Rose kom nokkru síðar til þess að dvelja hjá okkur um stund, báðum við frú Fair að taka stjórn á henni og ákváðum dag og stund fyrir tilraunina, en við létum ungfrú Rose sjálfa ekkert vita um þetta, með því að við álitum að tilraunin kynni að heppnast betur ef hún vissi ekkert hvað væri á seiði. En við vissum að tilraunin mundi ekki vera henni á móti skapi. Þegar réttur timi var kominn, sátum við öll í kyrrð saman og ungfrú Rose var undir það búin að eftirláta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.