Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Side 62

Morgunn - 01.12.1942, Side 62
188 MO RG UNN þykir rétt að vekja athygli á ýmsu því, sem gerir það næsta ósennilegt að þessir óvenjulegu skynhæfileikar komi nokkurntíma í ljós í vitundarlífi mannanna, með þeim hætti, að þeir hljóti festu í lífi þeirra, í sambandi við myndun nýrra líffræðilegra skyntækja. Það, sem fyrst og fremst mælir gegn slíku, er sú staðreynd, sem áður hefir verið getið, að gjörendur líffræðilegrar þró- unar hafa ekki hin minnstu áhrif á starfsemi þessara hæfileika. •— Megin skilyrði þess að þeir fái komið í ljós og starfað, er meira eður minna djúpt meðvitund- arleysi einstaklingsins. Með öðrum orðum; sambands- slit um stundarsakir við umhverfi hans, efnissviðið, sem er vettvangur og athafnasvið hinna líkamlegu skilning- arvita. Þessi staðreynd ein út af fyrir sig, virðist nægja til að gera þessa umræddu skýringartilgátu ekki að eins ósenndega, heldur og óverjandi. Saga mannkvnsins sýnir það ótvírætt, að þessir óvenjulegu skynhæfileikar sá'arlífsins hafa alls ekki tekið neinni þróun í lífi mann- anna á Þ'ðnum öldum. Tímans vegna er aðeins unnt að drena hér á nokkur he'ztu atn'ðin bessu til sönnunar. t fvvsta lag; skal á það bent. að þeírra hefir gætt í lífi mannanna frá ómuna tíð. í öðru lagi skal bess getið, að beivra hefir orðið vart meðal al'ra beirra k^nflokka og þióða, sem þessa iörð bvggia. Svn iangt “'em sknáðan heimiidir sögunuar ná. er minnzt á fvrivþrierði. sem be'r valda. Helgirit krtstinna manna, Babvlouíumanna, Egypta og annarra fjarlægari austurlenzkra þjóða, eru full af frá°ögnum um slík fvrirbrigði. Rannsóknir á helgi- siðum og helgivenjum frumbvggia Evrópu, venium og siðum, sem jafnvel frumstæðustu villimenn iðka, sýna, að þessar frumstæðu helgiathafnir eigi rót sýna að rekja til sálrænnar reynslu. Með þetta í huga er mikilvægt að gera sér grein fyrir því, að ekkert bendir til þess. að fyrirbrigði þau, sem þessir hæfileikar valda, séu full- komnari nú en þá. Allt, sem vitað verður um þetta, bendir til fullkominnar kyrrstöðu. Engin þróun er þar

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.