Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1942, Blaðsíða 70
196 MO RG UNN um ódauðleik mannsandans, framhaldslíf mannlegs persónuleika". Engum getur blandazt hugur um, hversu mikið fræði- legt gildi slík yfirlýsing eða yfirlýsingar hafa að geyma. 1 þessu sambandi vitnar Bozzano til sérstakrar ritgerðar um þetta efni, en þar tekur hann upp ummæli og niður- stöðuályktan'r ýmissa merkustu sálarrannsóknamanna nútímans. Ritgerð þessa hefi ég ekki séð. En mér þykir rétt að tilfæra hér ummæli eins þessa manns, sem fast- -"t hef'r staðið gegn spiritist'sku skýringunni. Þau eru ‘Þk, að þau verðskulda sérstaka athygli. Þau eru tek'n úr bók Podmore: Modern Spiritualism, Vol. II. p. 359. ,J, raun og veru skiftir það mjög litlu, hvort unnt muni vera eða ekki fyrir borgara annarra tilverusviða, að halda uppi sambandi við jarðneska menn öðru hvoru. — Það, sem máli skiftir, er fyrst og fremst, hvort unnt sé að finna sannanir fyrir því, út frá hæfileikum vitundarlífsins, að líf og tilvera sálarinnar sé ekki háð efnislíkamanum. Ef sannanir fást fyrir því, að þekking á fjarlægum viðburðum og huldum efnum getur borist inn í vökuvitund mannanna í dásvefni, meðvitundar- leysi, eða dulrænu, annarlegu ástandi, ef sál hans reynist unnt með einhverjum hætti að skyggnast inn í fortíðina, eða að lesa úr rúnum framtíðarinnar, eins cg um opna bók væri að ræða, þá virðist vera alveg fullkomlega réttmætt að álykta, að hún hafi ekki verið búin slíkum skynhæfileikum með jarðlífið eitt í huga. Fram hjá því er ekki unnt að ganga, að þessir óvenju- legu skynhæfileikar benda ómótmælanlega til æðri tilverusviða, þróunar, sem elcki sé háð efnistilverunni, enda sýnast þessir dulrænu skynhæfileikar snerta dag- legt líf mannanna harla lítið. í fáum orðum sagt, er ekki unnt að hugsa sér, að þeir séu leifar áðurmyndaðra skyntækja, sem líffræðileg þróun hafi að engu gert, vegna þess að þeir hafi ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.