Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 72

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 72
198 MO RG UNN gera hana tortryggilega, heldur en þetta alkunna hálm- strá fyrir fram ákveðinna skoðanaandstæðinga hennar, síendurtekið japl um það, að vottfestum heimildum og sönnuðum staðreyndum sé ekki að treysta. ,,Ég sé enga ástæðu til að fara að elta ólar við hár- toganir og tortryggingatilraunir skoðanaandstæðinga minna“, segir Bozzano ennfremur. ,,Mér er það fylli- lega ljóst að ýmsar skoðana- og skýringatilgátur á sum- um tegundum efnisrænna fyrirbrigða, er hjá ýmsum rniðlum gerast, eru enn í deiglunni og ekki endanlega mótaðar. Hvað sem því líður, þá er það sannað mál, að fyrirbrigði þau, er þessir áðurnefdu hæfileikar valda, verða ekki vefengd, að veruleiki dulrænna skynhæfi- leika er sannað atriði. Á því sviði stöndum vér í sér- stakri þakkarskuld við þá próf. Richet og dr. Osty. Þá skal og á það minnt“, segir Bozzano ennfremur, ,,að Podmore er sammála mér um það, að þegar um vísinda- legar sannanir sé að ræða fyrir framhaldstilveru manns- sálarinnar, þá séu það hin hugrænu fyrirbrigði (ani- mistic phenomena), sem máli skipti fyrst og fremst. Þau fela í sér haldbeztu rökin fyrir því, að framliðnum mönnum sé unnt að eiga samstarf við jarðneska menn. Þetta neyðist Podmore til að viðurkenna, og viðurkenn- ing hans er sprottin af því einu, að þetta er óvefengjan- legt. Og að lokum aðeins þetta: Gerið yður Ijóst, hve mikið fræðilegt gildi þessi staðreynd hefir. Hún af- vopnar skoðanaandstæðinga vora, sviptir þá einu tækj- unum, sem þeir eiga til að afsanna spiritistisku skýr- inguna. Það hlægir mig, að í hvert sinn, sem þeir leit- ast við að tileinka undirvitund mannsins guðdómlega alvizku eða alskyggni hæfileika, þá eru þeir í rauninni að viða að nýjum sönnunum fyrir sjálfstæði og fram- haldslífi mannssálarinnar. Þeir eru þá að sanna þetta frá animistisku sjónarmiði í stað þess að fallast á hið spiritistiska viðhorf. Þetta skiptir engu máli. Það slciptir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.