Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Síða 73

Morgunn - 01.12.1942, Síða 73
MO RG UNN 199 engu hvort menn nálgast vé sannleikans úr suðri eða norðri. Það, sem máli skiptir, er að þeir komist þang- að“. Með þessum orðum lýkur Bozzano fyrsta kafla áður nefndrar bókar sinnar. t Einar Loftsson. Guldenstubbe barón var sænskur aðalsmaður, sem lifði fram á síðari hluta nítjándu aldar. Hann var einn af fyrirrennurum spirit- ismans og merkilegur maður. Árið 1841 fór hann að leggja stund á að fá beina andaskrift, þótt naumast verði séð, hvers vegna hann hóf þær tilraunir, þar sem andaskrift mátti vafalaust telja þá sama sem óþekkt íyrirbrigði. Á 16 árum tókst honum að fá h. u. b. 2 þúsund slíkar orðsendingar. Innihald þeirra var mjög fjölbreytilegs eðlis, þær voru skrifaðar á ýmiskonar tungumálum og geymdu mjög margar sannanir fyrir því, aö framliðnir menn væru þar að verki. Aðferð hans var hvorttveggja í senn, mjög einkennileg og mjög einföld. Hann lagði leið sína, með einum eða tveim vinum, sem vitnum, inn í eitthvert guðshús, þeg- ar engir aðrir voru þar viðstaddir, og lagði óskrifað pappírsblað á minnismerki eða standmynd einhvers frægs manns, gekk síðan stuttan spöl frá og beið þar í bænræknum hug og með heita ósk um, að fá svar frá manni þeim, sem minnismerkið var helgað. Þegar hann kom aftur stuttu síðar að minnismerkinu, var oft búið að skrifa orðsendinguna á blaðið, oft á tungumáli, sem hann kunni ekkert í. Margar ómótmælanlegar sann- anir eru fyrir því, að engin svik var unnt að hafa í frammi og að þarna voru furðulegir hlutir að gerast, enda svo öruggar sannanir í mörgum af þessum orð- sendingum, að öll tvímæli tók af.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.