Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 75

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 75
MORGUNN 201 að halda heilagan miningardag látinna ástvina, til þess að biðja fyrir þeim. Nú vitum vér það, með öruggri vissu, sem ný andleg vísindi hafa flutt oss, að þetta er villukenning, og ekk- ert minna en það. Yér höfum fengið ótvíræða vitneskju um dásamlegt kærleiksstarf hárra anda hinu megin grafarinnar. Vér vitum nú, að krleikurinn er stekari en dauðinn og að hann er aflið, sem lyptir öldu þróunar- innar í öllum heimum Guðs endalausu tilveru. í fagn- aðarríkri vissu um áframhaldandi þjónustu kærleikans himneska við allt, sem til kann að vera af óþroskuðu ágæti á mannlegri sál, þegar hún flytzt af þessum heimi til hins komanda, minnumst vér í helgikyrrð þessa kvölds með ástúð og bæn, alls, sem vér höfum unnað og tregað. Og af því, að vér teljum miklar líkur fyrir því, að þeir blessuðu vinir séu oss nálægir hér í kvöld, ávörp- um vér þá eins og nálæga vini en ekki fjarlæga: Liðinn faðir og látin móðir, sem fórnuðu oss ástríki og starfi liðinna ára, elskuleg dóttir, sem fórst burt með margar ljúfar vonir og drengurinn litli, sem dó, systir eða bróðir, sem áttuð með oss unað æskuáranna, ást- vinur, sem ljúft var að lifa með en sárt að sakna, og ættingjar allir og vinir, sem komnir eruð yfir landa- mærin, hvort sem þér dveljið nú með oss hér í helgi- dóminum í kvöld eða ekki, vér minnumst yðar allra með djúpsettri ástúð endurminninganna og leggjum inn í ósk vora og bæn þann hjartans yl, sem minning ljúfra, lið-J inna samveruára vekur: Guðs heilagi friður sé með yður, hvar sem heimkynni yðar eru nú. Fögnuður himna- ríkis fylli sál yðar og ljós Krists lýsi yður að eilífu og lýsi einnig oss til endurfunda við yður, þegar jarðlífs- áfanganum skal lokið. Þegar vér minnumst látinna vina á grundvelli þeirrar sannfæringar, að kærleikurinn mikli frá Guði vaki yf- ir þeim og leiðbeini þeim enn, vaknar eðlilega sú spurn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.