Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 78

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 78
204 M 0 R G U N N inmóð, er þeim mikil þörf, svo örðugt er oft þeirra heilaga verk. Árum og áratugum saman vinna þeir sín kyrrlátu líknarstörf í sambandi við jarðneska menn, án þess, að þeir krefjist svo mikilla launa, hvað þá meira, að þeir segi til nafns síns. Fyrir nokkrum árum birti tímaritið Morgunn þýðing af lítilli bók eftir enska ágætiskonu, sem um langt skeið starfaði sem hjúkrunarkona. Séra Haraldur kynntist þessari konu og fannst mikið til um hana, vegna göfuglyndis hennar og mikilla mannkosta. I starfi sínu fyrir deyjandi fólk varð þessi ágætiskona fyrir merki- legri reynslu um þjónustu ósýnilegra hjálpenda við þá, sem eru að flytjast yfir landamærin, og mig langar til að lesa yður eina af þessum frásögnum frúarinnar, enda þótt einhverjir yðar kunni að hafa heyrt hana eða lesið fyrr: „Af öllum þeim andlátum, sem ég hefi verið viðstödd, er andlát frú L . . .. ein af mínum dýrmætustu endur- minningum frá hjúkrunarstarfinu. Frú L. var nafnkunn söngkona, hún var góð kona og með afbrigðum elsku- leg í allri umgengni. Hún þjáðist af ólæknandi innvort- is sjúkdómi. í 24 klukkustundir hefir hún verið svo veik, að hún gat ekki meira en hvíslað og alls ekki sezt upp í rúmi sínu. Ég fór nú að sjá tvo engla. Þeir biðu sín hvoru megin við rúmið hennar og ég vissi, að þeir voru komnir til þess að flytja sál hennar inn á annað lífs- svið, þar sem friður ríkir og fögnuður og þjáningarnar þekkjast ekki. Ég bjóst við því á hverju augnabliki, að sjá nýja líkamann hennar uppi yfir útslitna líkam- anum í rúminu. Skyndilega opnaði hún fallegu augun sín. Hún gaf enga bending um, að hún þekkti englana, en hún reis upp í rúminu, andlitið ljómaði af fögnuði og hún söng frá upphafi til enda hinn mikilfenglega lof- söng, Hvíl þig í drottni. Röddin hennar hljómaði hrein og sterk, eins og þegar fólk hafði hlustað hugfangið á hana í tónleikasölunum á liðnum árum. Það er gott til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.