Morgunn


Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 79

Morgunn - 01.12.1942, Qupperneq 79
MORGUNN 205 þess að vita, að stundum gerast þeir atburðir á jörðunni, sem gleðja englana, og þessi atburður var einn af þeim. Hin björtu andlit þeirra tveggja, sem við rúmið stóðu, urðu glóandi af heilögum fögnuði, meðan þeir horfðu og hlustuðu á söngkonuna, sem bráðlega átti að bæt- ast við í himneska hópinn. Þegar söngnum var lokið, hné hún aftur á bak í rúmið og gaf samstundis upp andann. Þá sá ég fæðing hennar inn í hið ódauðlega líf og burtför hennar af jarðneska sviðinu sem engils í fylgd með englunum tveimur þangað, sem hvíldin í drottni fæst ævinlega". Fjölda slíkra frásagna gæti ég lesið yður, ekki að eins eftir erlenda höfunda, heldur einnig eftir íslenzkt fólk, já og einnig fólk, sem situr hér meðal yðar í kirkjunni í kvöld, og allar þær sögur sanna það, sem Ritningin segir um englana, að þeir séu „þjónustubundn- ir andar“ og að áhrifa þeirra gæti víðar en vér höfum hugmynd um. Engin af oss veit til fulls, hve nær hann er háður afskiptum þeirra, en hitt vitum vér, að kær- leikur þeirra ber af jarðneskum kærleik, eins og Guðs sól ber af lítilli stjörnu í ljóma. 1 kvöld erum vér að minnast látinna ástvina og ég hefi valið oss til sameiginlegrar hugleiðingar hina miklu kærleiksþjónustu, sem þeir verða aðnjótandi á næsta tilverusviðinu, og það er oss fagnaðarboðskapur, bæði vegna þeirra og eins vegna sjálfra vor, sem öll eigum eftir að fara sömu ferðina og þeir, en á þessari þjónustu eru margar hliðar. Andstæðingar sálrænna efna tala háðslega um það, hversu fregnirnar af framliðnum mönnum geri næsta tilverustigið líkt þessu jarðneska og telja það sanna, að fregnirnar séu heilaspuni. Ég staðhæfi, að þessi stað- reynd, hve oss er sagt að maðurinn vakni hinu megin í líku umhverfi því, sem hann sofnar frá hér, styrki þvert á móti sannleiksgildi fregnanna. Ef hin nýja þekking hefði farið að endurtaka það, sem kirkjan hefir kennt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.