Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Page 12

Morgunn - 01.12.1972, Page 12
90 MORGUNN bent sem fullkomna sönnun þess, að hér sé að minnsta kosti um að ræða rit eftir mann, sem hafi persónulega þekkingu á efni því, sem hann fjallar um. En þvi miður. öldungis eins og öll hin hefur Markúsarguð- spjall viss bókmenntaleg einkenni, sem útiloka allan efa um það, að það er frá annari öld, svo það hlýtur að vera verk ein- hvers barnabarns hins upprunalega Markúsar, Matteusar og Jóhannesar. Þareð samtíma vitnisburður er alls ekki fyrir hendi, hafa það jafnan verið sterk rök í höndum þeirra, sem halda þvi fram, að allar tilraunir okkar til þess að endursegja ævi Jesú á sagnfræðilegum grunni, hljóti að vera árangurslausar og hljóti að verða það, þangað til frekari sannanir (sem geta legið grafnar hvar sem er) geti veitt okkur samtengingarhlekkinn milli fyrri hluta fyrstu og siðari hluta annarar aldar. En persónulega getum við ekki fallizt á þessa skoðun. Þótt það sé vafalaust rétt, að hinir raunverulegu höfundar guðspjallanna, eins og þau liggja fyrir okkur í dag, hafi ekki þekkt Jesú persónulega, þá blasir hitt alveg jafn augljóslega við hverjum manni, sem alvarlega hefur rannsakað þessi skjöl, að þau eru efnislega byggð á ýmsum textum, sem voru vel kunnir árið 200, en hafa síðan glatazt. Slíkar glompur eru mjög algengar í eldri sögu Evrópu, Am- eriku og Asíu. Jafnvel kemur það fram i hinni frægu bók nátt- úrunnar, að hún hleypur yfir nokkrar milljónir ára, sem við verðum að beita hugarflugi okkar til að uppfylla, eða þá vís- indalegri sannfæringu. En í þessu tilfelli erum við ekki að fjalla um einhverjar óljós- ar fornaldar persónur, heldur um mann, sem bjó yfir svo heill- andi töfrum og svo furðulegum styrk, að frásagnirnar af því hafa lifað lengur en nokkuð annað, sem gerðist fyrir tuttugu öldum. Auk þess eru hinar skjalfestu sannanir, sem eru svo æskileg- ar í rannsóknarstofum sagnfræðinnar, algjörlega óþarfar, þeg- ar við ræðum eða ritum um Jesú. Þær bókmenntir, sem ritaðar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.