Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 14

Morgunn - 01.12.1972, Síða 14
92 MORGUNN Ef til vill liafa fyrstu lærisveinarnir verið þessu bezt kunn- ugir. En þeir skrifuðu ekki, þeir deildu ekki og þeir kappræddu ekki sérlega mikið. Með þakklæti tóku þeir við því, sem þeim var kennt og létu trúna um hitt. Á þessari kærleiksríku arfleifð verðum við að byggja, þegar við endurvekjum söguna um meistarann frá Nazaret. II Það var á fjórða ári fyrir upphaf tímatals okkar. 1 aflíðandi hlíðarbrekku friðsæls dals í Galíleu stóð þorpið Nazaret. Þar bjó trésmiðurinn Jósef og kona hans María. Þau voru ekki rík, og ekki voru þau heldur fátæk. Þau voru öldungis eins og allir nágrannar þeirra. Þau unnu hörðum höndum og kenndu börnum sinum, að heimurinn vænti einhvers af þeim, því báðir foreldrar þeirra gætu rakið ætt sina til Davíðs konungs; en hann var, eins og þau öll vissu, sonarsonarsonur hinnar mildu Rutar; en sögu hennar kunni hvert mannsbarn af gyðingaættum. Jósef var maður óbrotinn í háttum og hafði aldrei komið út fyrir sveit sína, en Maria hafði hins vegar dvalizt eitt sinn tals- verðan tíma í þessari stóru borg, sem kölluð var Jerúsalem. Hún var þá þegar trúlofuð Jósef. Maria átti frænku, Elísabet að nafni, sem gifzt hafði Sakaría nokkrum, presti, sem annaðist störf við Musterið. Sakaria og kona hans Elísabet voru aldurhnigin, og hrygg sökum þess að þeim hafði ekki orðið barna auðið. En, viti menn, dag nokkurn fékk María fréttir af Elísabetu. Hún átti von á barni og spurði nú frænku sína hvort hún gæti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.