Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 17

Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 17
FÆÐING JESÚ 95 lostinn. Eins og allir aðrir, sem þá voru uppi, þá trúði konung- ur Júdeu því statt og stöðugt, að hinir hörundsdökku töframemi gætu framkvæmt slik kraftaverk, að annað eins hefði ekki sézt síðan á dögum spámannanna Elía og Elisa. Hér væru áreiðanlega engir venjulegir kaupmenn á ferð. Þeir 'hlytu að vera komnir í ákveðnum erindum. Áttu þeir að hefna illverka valdaræningjans er nú sat í hásæti, sem öldum áður hafði tilheyrt Davíð, sem einmitt var fæddur í þessu sama þorpi, Betlehem, þar sem þeir höfðu vakið slíka eftirtekt? Hann hafði frétt af mörgum öðrum kynlegum viðburðum í sambandi við þetta dularfulla barn. Þareð drengurinn var elzti sonurinn, hafði skömmu eftir fæðingu hans verið farið með hann til Musterisins. Þegar fórn- ir höfðu verið færðar, hafði gamall maður, Simeon að nafni og háöldruð völva, kölluð Anna, mælt undarleg orð um komu dags lausnarinnar. Simeon hafði jafnvel beðið Jahve, að hann fengi nú að deyja í friði, þareð hann hefði leyft lionum að sjá Messías, sem ætti að leiða þjóð hans aftur af brautum vonzku og spillingar. Það skipti Heródes minnstu máli, hvort þetta var nú allt saman satt. Þetta hafði verið sagt og fjöldi fólks trúði þessu. Það var nóg. Heródes hafði gefið út skipun um það, að öll svein- börn, sem fæðzt hefðu í Betlehem síðastliðin þrjú ár skyldu tekin af lífi. Með þessum hætti hafði hann vonazt til þess að losa sig við hvern þann sem með nokkru móti gæti keppt við hann um há- sætið. En ráðagerðin hafði ekki heppnazt að fullu. Ýmsum foreldrum, sem varaðir höfðu verið við af liðsfor- ingjum eða vinum sínum i Jerúsalem, hafði tekizt að flýja. Þau Jósef og María höfðu haldið í suður og erfðasögnin lengst haldið því fram, að þau hefðu farið alla leið til Egyptalands. Þegar fjöldamorðunum loksins lauk með dauða Heródesar, sem engum var harmdauði, höfðu þau snúið aftur til Nazaret. Jósef hafði aftur opnað trésmiðaverkstæði sitt og María tek- ið til höndum við gæzlu bama sinna, sem fór fjölgandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.