Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 21

Morgunn - 01.12.1972, Síða 21
MIÐILSFUNDIR 99 ilsfundum og með hvaða hugarfari komið er á fundina. En nú er einmitt sáhnasöngur oft vel til þess fallinn, að skapa ákveðið andlegt andrúmsloft og hefja hugina „duftsins fjötrum frá“, eins og skáldið segir. Hví þá ekki að nota hann sem leið að marki? Hinir vísindalega sinnuðu menn gleyma oft eða virð- ast jafnvel ekki vita af hinni innri hlið lilutanna, og þeir eru oft illa að sér í sálarfræði. Á miðilsfundmn eru sálræn öfl að starfi, en þau öfl eru viðkvæm og mjög næm fyrir sálarlegu viðhorfi þeirra, er fundina sitja. En þó að ég bendi nú á þessar villigötur, sem hinir vísindalegu rannsóknarmenn villast oft inn á, er þó fjarri mér að amast við því, að i þessum efnum sé beitt hinni ströngustu vísindalegu nákvæmni og samvizkusemi. Það er einmitt skoðun mín, og hefur alltaf verið, að anda- hyggjustefnuna beri að reka sem vísindalega rannsóknarstefnu. Öll dulræna (,,okkultismi“) á að sæta slíkri meðferð, að svo miklu leyti, sem unnt er. En það eru engin vísindi í því að af- neita staðreyndum og vera of stoltur eða hleypidómafullur til þess að hafa um hönd aðferðir, sem eru vel til þess fallnar að stuðla að góðum árangri þess starfs, sem verið er að vinna. Heyrt hef ég það haft eftir séra Haraldi heitnum Níelssyni, að oft hafi verið meiri eða minni tregða á fyrirbrigðum á fundum þeim, sem hann sat hér í Reykjavík á fyrstu árum andahyggju- stefnunnar hér á Islandi. En alltaf þegar byrjað var að syngja sáhninn „Son guðs ertu með sanni“, virtist koma nýtt líf í fyr- irbrigðin, og var engu líkara en að þessi sálmur beinlínis kall- aði hin sálrænu öfl til starfa. Hinir framliðnu voru spurðir, hverju þetta sætti, — hvort það stafaði af því, að efni eða inni- hald sálmsins hefði einhverja sérstaka þýðingu i þessu sam- bandi. Þeir kváðu svo vera. En sálmurinn var magnaður af til- beiðslu aldanna. Hér er komið inn á svið kynnginnar, þar sem hulin öfl eru að starfi, þar sem hugsanaorka og tilfinninga þjappast oft saman eins og í einn brennidepil, og getur komið ymist góðu eða illu til leiðar. Og kyungin lýtur ákveðnum lög- om, sem mælitæki og smásjár vísindamannsins komast ekki að. En þó að sumum rannsóknarmönnum sé illa við sálmasöng, býst ég samt við að þeir séu ekki alveg blindir fyrir því, að til sé
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.