Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Page 25

Morgunn - 01.12.1972, Page 25
MIÐILSFUNDIR 103 inn trúað því, að. maðurinn, sem liann var að tala við, og var svo látlaus og blátt áfram, væri Magnús Stephensen landshöfð- ingi? Maðurinn var alveg eins og annað fólk! Hvar var hægt að sjá á honum, að hann væri landshöfðingi? — Og hvernig eiga menn að geta trúað því, að hkamningur, sem birtist á miðils- fundi, og er ef til vill einna líkastur ólögulegri snjókerlingu, sé vera frá öðrum heimi, — framliðinn maður? „Nei, nú held ég að þú ljúgir!“ . . . En svo sleppt sé öllu gamni, er rétt að benda hinum forvitnu en fávísu mönnum á það, að eins og „Guð er lengi að skapa mann“, að því er máltækið segir, eins er lengi verið að skapa fullkominn manngerving. Til þess þarf marga og góða miðilsfundi. Og það er ekki meiri ástæða lil að fárast yfir því, þótt manngervingur sé ófullkominn heldur en því, að fóstur í kviði mannlegrar móður getur ekki undir eins tekið á sig mannsmynd! — Er þá loks komið að fjórða flokkinum. Ég skal undir eins játa, að með honum hef ég litla samúð, en sem betur fer, er flokkurinn fámennur. Þessum flokki teljast þeir menn, er sækja miðilsfundi aðeins til þess, að því er virðist, að henda gaman og hlæja að því, sem þar fer fram, að sínu leyti eins og þeir fara t. d. í kvikmyndahús til þess að horfa á gamanmynd. Þessir menn virðast ekkert sjá annað en eitthvað skoplegt i öllu, sem fram fer á miðilsfundum, og þeim er ekki nóg að lilæja í barm sér, heldur verða þeir að fá aðra til að hlæja líka. Ekki verður sagt að þetta séu sérstaklega kurteisir menn, og virðast þeir oft vera „unable to appreciate the finer tiiings of life“, eins og Englendingar komast að orði, þ.e. a.s.: Þeir bera lítt skynbragð á hin háleitari viðfangsefni lífsins“. Annars er fljótlega hægt að afgreiða þessa menn: Þeir eiga alls eklti á mið- ilsfundi að koma! Er vér höfum nú um stund athugað þessar fjórar tegundir manna, virðist eltki úr vegi að gera sér grein fyrir, hvernig miðilsfundir eiga að vera, svo að um sem beztan árangur geti verið að ræða. Þess er þá fyrst og fremst að gæta, að nauðsyn- legt er, að miðillinn sé starfi sínu vaxinn, þ. e. a. s. maður, sem er ráðvandur og sannleikshollur, og starfar fyrst og fremst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.