Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Page 26

Morgunn - 01.12.1972, Page 26
104 MORGUNN starfsins vegna. Og starfið verður hann að reka á ópersónuleg- um grundvelli. Ef vel á að fara til lengdar, verður hann að vinna verk sitt sem /órnarstarf í þágu hins góða málefnis. Æskilegast er, að hann kynni sér bókmenntir andahyggju- stefnunnar, eftir þvi sem kostur er á. Með þeim hætti getur hann ef til vill lært að þekkja sjálfan sig betur en ella og var- ast ýmsar hrösunarhellur, sem hann annars myndi detta um. Miðillinn þarf að hafa utan um sig fastan hring samvalinna manna. Stjórn þarf að vera sterk og örugg á hverjum miðils- fundi. Sé gestum leyfður aðgangur, er nauðsynlegt að þeim sé leiðbeint áður en fundur byrjar eða i fundarbyrjun um það, hvernig þeir eigi að haga sér á fundinum. Gott er að helgiblær hvíli yfir miðilsfundum og alvara, en þó ekki of þung alvara. — Fundarmenn þurfa að skilja það, að miðillinn þarf á samúð þeirra að halda, og að hann er vel að samúðinni kominn, því hann er að vinna merkilegt verk. Annars er langbezt, að fund- armenn séu sem mest hlutlausir gagnvart því, sem gerist á fundunum, búist ekki við neinu sérstöku, en séu algjörlega and- lega frjálsir og með opinn hug. En ég vil taka það fram enn á ný, að leggja á það mikla áherzlu, að nauSsynlegt er, að þeir, er sækja miðilsfundi, beri virðingu fyrir þvi, sem verið er að gera. Spottararnir eiga ekki að koma nærri miðilsfundum. Þeir geta hlegið heima hjá sér að heimsku mannanna! En miðils- fundum á yfirléitt að haga þannig, að útilokað sé, að svo miklu leyti, sem unnt er, að um svik eða pretti geti verið að ræða, og verður miðillinn, hver sem hann er, að vera fús til að -hlíta sanngjörnum rannsóknum og sætta sig við smávegis persónu- leg óþægindi, ef það getur orðið málefninu til framdróttar og styrktar. Ekki bið ég neinn afsökunar á þvi, að hafa haldið þennan fyrirlestur, en þó ætla ég að láta yður, tilheyrendur góðir, í té nokkra skýringu á því, að ég tel mér skylt að taka málstað anda- hyggjustefnunnar, hvenær sem mér finnst að á hana sé hallað, eða að hún fái ekki að skína í réttu ljósi. Sannleikurinn er þó sá,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.