Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Side 28

Morgunn - 01.12.1972, Side 28
106 MORGUNN meta þessa eiginleika — mannúð og hugrekki og drengskap — °g það gæti orðið til þess að eftir þessu væri keppt og með þvi væri komnar undirstöðurnar að siðferðilegu lífi. En vér höfum samt sem áður allmikla ástæðu til að ætla, að það siðferðilíf yrði með alveg sérstökum hætti og ekki að öllu leyti sem girnilegast. Vér höfum ástæðu til að ætla það sökum þess, að vér höfum haft menn á meðal vor, sem hafa haft einmitt þessa fleka-lífs- skoðun, og verið svo mikilhæfir, að þeir hafa getað hugsað hana út í æsar. Og af þeim mönninn er ef til vill þýzki spekingur- inn Nietzsche risavaxnastur. Hann þurrkar út hugmyndina um Guð og ódauðleika, hann sér lífið likast þvi, sem lýst hefur ver- ið um flekann á sjónum. En hann var stórsiðferðilegur maður. Hann var það fyrst og fremst af þvi leyti, að hann horfðist í augu við afleiðingarnar af sinni eigin lífsskoðun. Og það gera ekki nema stærstu menn og drenglyndustu. En af þvi að hann sá mannlífið í þessu ljósi, þá prédikar hann, að miskunnsemi vor verði að breytast. Vér eigum ekki að hafa sjúkrahús, ekki munaðarleysingjahæli, ekki að hafa neitt, sem bjargar þeim veika. Vér eigum að uppræta allt veikt, allt ógæfusamt, því að á flekanuin á ekkert að lifa nema hið þróttmikla og sterka. Þetta er siðferðileiki fleka-lífsskoðunarinnar, sem verður ofan á með öllu mannkyni, ef afneitun á ódauðleikahugsuninni kemst nógu ljúpt inn í sálarlíf þess. Það kann að varðveitast einhver tegund af elsku, einhver tegund af meðaumkun, en hún verður með öðrum hætti en heimurinn hefur nokkru sinni áður þekkt. Sá siðferðileiki, sem Jesús boðaði, og lærisveinar hans hafa ver- ið að reyna að teygja sig upp i, hefur grundvallazt á trúnni á gildi maimsins, sem persónuleika, sem sálar, er væri helgari en allt annað, manns, sem væri efni í guðdóm. En sú siðferðis- hugmynd, sem tæki við, þegar ódauðleikati-úin væri liorfin, væri grundvölluð á skoðuninni á manninum sem skipverja á flaki, skipverja, sem ætti að sjálfsögðu að fara fyrir borð, er hann væri ekki lengur liðgengur til vinnu. Mismunurinn er þetta, að aðrir líta á manninn sem þræl meðal þræla, hinir á hann sem ódauðlega sál“. Þannig hljóðar þessi kafli úr erindi séra Ragnars Kvaran.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.