Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Síða 30

Morgunn - 01.12.1972, Síða 30
108 MORGUNN ir Sigurjón Friðjónsson, eitthvert ljóðrænasta skáldið, sem vér íslendingar eigum nú. Kvæðið heitir „Spurn“: „Þögul yfir bæ og byggðir blæju dregur sumamótt. Víða reikar hugur hljóður; hjarta titrar þyrst og mótt. Geturðu leyst úr lífsins gátu — leyst úr gátu, þögla nótt? Hvað er lífið, vor og vonir verði allt að lokum hljótt? — ef það sem þú annt af hjarta er nú feigt og hverfur skjótt? — ef að lokum alla vegi yfirskyggir dauðans nótt? — Mun það allt, er anntu af hjarta eiga að hverfa i dauðans nótt? Þessi spurning yfir öllu, alltaf vofir dag og nótt; skuggavængir breiða breiðir byggðir yfir dag og nótt. Láttu elda, lífsins herra! Leiddu geisla i þessa nótt. Sjáðu í skugga hljóðrar helju hjartað titra þyrst og mótt. Lífsins herra, lífsins herra! Líttu á mína spurn í nótt“. Það er þessi mikla spurning, spurningin um framhald lífsins og „viðhald verðmætanna“, sem andahyggjan er að leitast við að fá svar við. Það er svo stórt og göfugt viðfangsefni, að ekki má nálgast það ineð léttúð og kæruleysi. Og þeir, sem vinna að því að leysa það, þurfa að skapa utan um það andrúmsloft, sem er milt og friðsælt, eins og íslenzk sumarnótt!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.