Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Side 31

Morgunn - 01.12.1972, Side 31
BJÖRN O. BTÖRNSSON: KRISTNAR HUGMYNDIR UM ÞRENNINGU GUÐS Efni það, sem ég kenni erindi þetta við — kennisetningar Kirkjunnar um að Guð sé hvort tveggja í senn, einn og þrennur — varð í fornöld tilefni stórkostlegra deilna innan hennar, sem snerust fyrst og fremst um skilgreiningamar. Maður gæti hald- ið að deilur þessar hafi yfirleitt verið yfirgengilega ófrjóar, þeg- ar þess er gætt að skilgreiuingarnar fjölluðu um efni sem að verulegu leyti liggur utan við mannlegan skilning. Einna verst var samt, að þær beindu athygli Kristninnar frá hinu eina nauðsynlega: að þekkja Guð, sjálfan sig og náungann með hjartanu — frá því að elska Guð af öllu hjarta og náungann eins og sjálfan sig — frá „hinu fullkomna lögmáli frelsisins“, kærleikanum, — frá „hinum Nýja Sóttmóla" — fró „fagnaðar- erindinu um Ríkið“ — fró Jesú Kristi. Þessi inngangur sýnist nú kannski ekki sem ókjósanlegust meðmæli fyrir erindið, sem hér fer ó eftir. En einlivern veg- inn var það þó svo, að ég hafði lengi þótzt sjó út undan mér að ó vegum hinna kristnu hugmynda um „þríeining" Guðs myndi að finna hinar mikilvægustu upplýsingar um eðli tilverunnar og lifsins, ef ekki væri hirl um að halda sig nókvæmlega ó troðnum slóðum — liitt metið meira, að trúa sínum eigin aug- um betur en fyrri tiðar manna, þar sem ó milli bæri — það metið meira sem Nýja-testamentið kynni að geta lagt til mól- anna, en hórtoganir og fullyrðingar svokallaðra Kirkju-feðra og annarra guðfræðinga og samþykktir Kirkju-þinga (sbr. t. d. yfirlýsingu Luthers í Worms um skeikulleika Kirkju-þinga). Ég lagði svo í það fyrir þrettón órum, austur ó Héraði, að skrifa hugleiðingu um þessi efni. Og er að sjólfsögðu hætt við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.