Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Page 39

Morgunn - 01.12.1972, Page 39
KRISTNAR HUGMYNDIR UM l'RENNINGU GUÐS 117 „allt í öllu“ (I. Kor. 15, 29.), er „Sonurinn“ hvað þcá „Skepn- an“ „Föðurnum minni“. I skemmstu máli sagt er sægur um- mæla í Nýja-testamentinu sem sýna óvéfengjanlega að það er litið svo á, að Jesús Kristur sé Föðurnum minni — og er í rauninni ekki með öllu óhlálegt að taka slíkt fram. Segja mcetti að ummæli Jesú í Mt. 11 um „Soninn“ myndi, í þessu efni“, nokkurs konar brú milli samstofna guðspjallanna annars vegar og kenninga Jóliannesar og Páls hins vegar. En milli kenninga hinna síðar nefndu, um það efni og Þrenn- ingar-kennisetninga Kirkjunnar skilst mér að ekki sé um að ræða ncina réttnefnda brú. En svo er sá möguleiki til skilnings, er ég ympraði á núna og nefndi áðan og kvaðst þá myndu ræða nánar seinna í ræð- unni — möguleikinn sá, að Guð eigi sér nokkurs konar þróun- nrsögu: að í stað hinnar „statísku“ Guðs-hugmyndar, sem ver- ið hcfur ríkjandi í guðfræðinni fram á þenna dag, mætti hugsa sér ,.dýnamíska“ mynd af Guði. I?essi tvö orð „statísk“ og „dýnamísk“, eru hvort öðru öndverð og, nú á dögum, ósjaldan notuð í andstæðu-samstillingu, og finnst mér að hér sé tilvalið að beita þeim. Orðið „dýnamísk“ felur í sér hreyfikraftahug- mynd. Sá hugsanlegi möguleiki — sem við nánari athugun reynist, að mér virðist, aðgengilegur jafnt frá heimspekilegu sem kristið-trúuðu sjónarmiði — felur í sér annan mikilvægan möguleika fyrir kristna trúarhugsun — þann, að hin frum- kristna hugmynd um „Soninn“ eigi sér, eftir allt saman, hlið- stæðu í raunveruleikanum — hliðstæðu er jafngilt gæti þvi, sem Jóhannes segir um „Orðið“. III I>egar Jesús var að vekja lærisveinum sínum eilifðarsýn á mannleg sem guðleg efni, þá var hann alvanur þvi að taka líkingu af einhverju sem þeir þekktu vel. Að visu er og varla nein önnur leið fær til að færa út kvíar þekkingar sinnar og skilnings, yfirleitt, en sú, að byggja á því, sem áður var þekkt. Viljandi fálm út í bláin eftir cinhverju, er ekkert samband
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.