Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Side 46

Morgunn - 01.12.1972, Side 46
124 MORGUNN postula — og gætu vel misskilizt.) Þess vegna er aldrei um neitt að sakast. „Jafnvel dirfðist ekki einu sinni höfuðengillinn Mikael að leggja lastmælisdóm á Djöfulinn,“ segir í einu bréfa Nýja-testamentisins (Júdasar-bréf v. 9). Þið munið, háttvirt- ir áheyrendur, hve hart Jesús tók á dómhörku. Postularnir hafa búið yfir þekkingu, sem nærri því að segja, enginn guðfræðingur í nítján aldir hefur komizt í sjónmál við. Allt á rætur sínar i eilífðinni. Engu að síður verðum vér menn, af öllum huga og öllu hjarta og öllu megni, að gera sjálfir vort bezta — til að nálgast Guð. Því að til þess eins er ævin-------til þess eins var Sköpunin framkvæmd. Og hver einstakur ber ábyrgð á því „pundi“ sem honum var „trúað fyrir“. Guð er Kærleikur. Það, að nálgast Guð, er hvorki meira né minna en það, að vaxa i kærleikanum. í kjölfar þess fylgir allt annað sem Lífsins er. Þetta tvennt, fyrirhugunin eða réttar sagt óhjákvæmleg ei- lífðar-afleiðing annars vegar og hins vegar valfrelsið og ábyrgðin, er raunar fyrir mannlegum sjónum algerlega ósam- rýmanlegt, en engu að síður livort um sig óhagganlegur undir- stöðu-sannleikur. Tilveran býður mannshuganum upp á fleira þvíumlíkt í undirstöðuatriðum sínum. Þannig getur manns- hugurinn t.d. hvorugt skilið, að rúmið sé endalaust né hitt að það taka einhvers staðar enda. Sama er að segja um tímann. En hann endar nú raunar þegar eilífðin byrjar. Og rúmið líður auðvitað undir lok þegar „Brúður Krists“ sameinast brúðguma sínum. Eg var að enda við að tala um að misjöfnurnar í lífinu ættu ekki rætur að rekja til guðlegs gerræðis heldur eilífðarraka, sem ekkert hefði nokkuru sinni getað haggað á neinn hátt. Jafnóhagganlegur er hins vegar raunveruleild andstæðnanna rétts og rangs, góðs og ills. Eini skírsluveguiánn sem til er og til gat verið fyrir Sköpunarverkið, með — frá okkar sjónar- miði — Manninn í fararbroddi, til þess að verða „Brúður Krists“, er sá, að maður velji milli rétts og rangs — þess, sem stefnir að allsherjarmarkmiðinu, og hins, sem gerir það ekki —,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.