Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Side 61

Morgunn - 01.12.1972, Side 61
RANNSOKNASTOFNUN VITUNDARINNAR 139 svar frá lieilbrigðismálaráðuneytinu, sem sagðist myndu taka tillit til umsóknarinnar við gerð fjárlaga fyrir árið 1973. 6) Skipulagsmöguleikar íslands áriÖ 2000: Skýrsla um þetta efni kom út í ágúst 1972 og var hún skrifuð fyrir Framkvæmda- stofnun ríkisins, sem veitti styrk til starfsins. Lýsir skýrslan nýrri tækni til langtímaskipulagningar, sem sérfræðingar við Stanford Researcli Institute, Kaliforníu hafa þróað upp sem lið i stefnurannsóknum menntamála á vegum bandaríska menntamálaráðuneytisins. Að öðru leyti beinast rannsóknir okkar á þessu sviði að því að safna upplýsingum um langtímaskipulagstækni og að því að athuga, hvernig sálrænir þættir koma inn i langtímaskipulagn- ingu, sem áhrifavaldar. Ráðstefnur, fundir, fræðslu- og útgáfustarfsemi: Megin verkefni á fyrri hluta ársins 1972 var undirbúningur alþjóðlegrar ráðstefnu, International Conference on Psychobio- logy and Transpersonal Psychology, sem haldin var dagana 31. maí til 5. júní að Bifröst, Borgarfirði. Ásamt Rannsókna- stofnun Vitundarinnar stóð Transpersonal Association, Palo Alto, Kaliforníu að ráðstefnunni. Um sextíu manns sóttu ráð- stefnuna, sem var fullskipuð og tókst með ágætum. Er áætlað, að ráðstefna þessi verði haldin með reglubundnu millibili og munum við verða gestgjafar aftur 1974 eða 1975. I marz og apríl dvöldu tveir af stjórnendum stofnunarinnar, Ingibjörg Eyfells og Geir Viðar Vilhjálmsson í Bandaríkjunum og heimsóttu ýmsar rannsóknastofnanir. Fyrirlestrar voru haldnir við Sonoma State College, Kaliforníu og á ráðstefnu sérfræðinga um viljastjórn vitundar, sem haldin var í Council Grove á vegum rannsóknadeildar Menninger Foundation To- peka, Kansas og Transpersonal Association. í júní voru haldnir tveir kynningarfundir í Norræna Húsinu og fjölluðu þeir um hugleiðslu og yoga. Voru þar sýndar tvær hálftima kvikmyndir og svarað fyrirspurnum frá hinum fjöl- mörgu fundargestum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.