Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Page 76

Morgunn - 01.12.1972, Page 76
154 MORGUNN breytingar á húsnæðinu við Garðastræti 8, þannig, að úr sal þeim, sem var í norðurhlutanum, voru gerð þrjú herbergi, og hefur með þvi fengizt verulega bætt aðstaða fyrir miðla þá, sem nú eru starfandi á vegum félagsins og þá að sjálfsögðu um leið fyrir fundargesti er til þeirra koma. — Félagið hefur átt því láni að fagna, að velunnarar þess ýmsir hafa fundið hjá sér hvöt til að leggja því af mörkum fé til endurnýjunar húsnæðis þess. — Á félagið þannig vísi að hússjóði fyrir sakir hugulsemi þessara góðu manna. Þar sem félagið hins vegar er ekki fjár- sterkt til stórátaka, eins og fram kom í sambandi við hugsaðar breytingar á húsnæði þess, er full þörf fyrir að sem flestir, er vilja og geta, leggi fram sinn skerf og styrki félagið og mál- efnið. — Treystir félagsstjórnin á velvilja sem flestra í þessu efni. Fyrirlestra- ferðalög. Það hefur lengi verið ósk forráðamanna SRFÍ, að hægt væri að leggja systurfélögun- um úti um land til aðstoð i mynd fræðslu og miðilsheimsókna. Gleðilegt er til þess að vita, að lítill vísir að því varð nú í sumar; því auk þess sem Björg Ólafsdóttir, miðill, fór í heimsóknir víða um land, fóru tveir af forvígismönnum félagsins í heimsókn til Sálarrannsóknafélagsins á Egilsstöðum og voru gestir á aðalfundi félagsins, er haldinn var í ágústmán- uði. Fluttu þeir báðir fræðsluerindi á fundinum, og er það víst, að þessi heimsókn, ])ótt liún léti ekki mikið yfir sér, varð for- vígismönnum á staðnum til hvatningar og uppörvunar. Voru þetta þeir Ævar R. Kvaran, ritstjóri Morguns og Sveinn Olafs- son, varaforseti félagsins. Má einnig segja, að þetta hafi orðið þeim sjálfum hvatning til að hafast frekar að í þessum efnum síðar, þar sem svo ljóslega kom fram hver þörf er á framtaki í þessum efnum vegna fólksins á landsbyggðinni. — Þess er að geta, ennfremur, að Ævar R. Kvaran fór og heimsótti Sálar- rannsóknafélagið á Isafirði í lok ágúst og flutti þar fræðslu- fyrirlestur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.