Morgunn


Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 79

Morgunn - 01.12.1972, Qupperneq 79
BÆKUR 157 lausn hinnar miklu ráðgátu Boston-morðanna, eins og frægt er orðið. Þessu var öðruvísi varið með Gerard Croiset, sem sagt er frá i þessari bók. Hann virðist hafa verið skyggn allt frá bernsku. Hann var faíddur 10. marz 1909 í smábænum Laren í Norður- Hollandi. Faðir hans Hyman Croiset og bróðir hans Max, voru báðir Shakaspeare-leikarar og móðir Gerards vann einnig við leikhús. Samkomulag foreldranna var slæmt, og átti hann því mjög örðuga bernsku. Átta ára gömlum var honum komið í fóstur. Sex sinnum varð þessi litli vesalingur að skipta um fóst- urforeldra og var alls staðar barinn fyrir að vera „undarlegur“, og fyrir stifni og óþekkt. Sem barn varð hann að líða ótrúleg- ustu þjáningar og varð fyrir það mannfælinn. Ekki bætti það úr skák, að hann sá snemma undarlegar sýnir, sem hann vit- anlega hafði engan skilning á. Ef hann í ógáti hafði orð á þessu, héldu allir að hann væri annað hvort viti sínu fjær eða væri að spinna upp skröksögur. Það var helzta huggun hans, að leika sér við börn, sem aðrir sáu ekki, líkt og þegar einmana börn á íslandi léku sér stundum við álfa. Sérkennilegt er það um Croiset, að það er eins og samúð hans með öðrum hafi örfandi áhrif á gáfur hans. Sérstaklega snerta hann að þessu leyti atvik i lífi annara, sem líkjast einhverju, sem fyrir hann sjálfan hefur borið. Það sem gefur afrekum Croisets sérslakt gildi fyrir sálarrann- sóknirnar er það, að hann hefur verið allt síðan 1946 undir nákvæmu vísindalegu eftirliti prófessors Willems H. C. Ten- haeffs, sem er forstöðumaður hinnar einstæðu Dularsálfræði- stofnunar við háskólann í Utrecht í Hollandi. Flest tilfella Croisets í þessari bók eru þýdd eftir hljóðritun- um og skýrslum frá Dularsálfræðistofnuninni, hollenzka tíma- ritinu um dularsálfræði, fræðibókum dr. Tenhaeffs og lögreglu- skýrslum í Hollandi og öðrum löndum Evrópu. Segist höfundur hafa valið tilvikin í þessari bók af nokkru handahófi til þess að bregða ljósi á hinar margþættu hliðar á hæfileikum Croisets, sem lítt eru kunnar utan ættlands hans. Lesendum Morguns eru þegar kunn ýmis þessara mála af
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.