Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 12

Morgunn - 01.06.1983, Síða 12
10 MORGUNN illa fallið til rólegrar könnunar. Nú hefir þann yfirborðs- óróa lægt og mér gefist tóm til að lesa bæði ritin gaum- gæfilega. Árangurinn er eftirfarandi samanburður texta úr samstæðum köflum beggja bókanna. Hann er ekki tæm- andi, en nægir þó til að vekja spurningar, sem ekki er auð- svarað, um tilurð miðilsbókarinnar, sem ég nefni hér eftir Guðrúnarbók, skst. G. Skáldsögu Guðmundar Kambans, Skálholt, nefni ég sömuleiðis af hagkvæmniástæðum Kamban, skst. K. Textadæmin eru ski’áð orðrétt, texti Kambans fyrr, texti Guðrúnar síðar.1 2) Þess ber að geta, að mörg dæmin um of náin rittengsl eru í svo umfangsmiklum texta, að þau rúmast illa í dæmaskrá minni. Sumum verð ég því að sleppa, en önnur stytti ég með þvi að fella úr setningar, sem engu breyta um skyldleika textanna. Slík úrfelling er ávallt auðkennd með . . . . Þá hefi ég stundum, til þess að skrá mín um textadæmin lengist ekki úr hófi, látið mér nægja að benda á of náinn skyldleika, án þess að taka textana upp, en vísað til þeirra. Eftir sjö fyrstu kaflana í Guðrúnarbók er skipt um sögu- menn ,,að handan“. Brynjólfur biskup og Haraldur próf- essor víkja úr þularstóli, en í stað þeirra kemur síra Þórð- ur Jónsson í Hítardal (d. 1670). Upphaf frásagnar hans (8. kafli) á sér ótvíræða hliðstæðu í I. kafla bókar Kamb- ans. Á henni hefst samanburður minn. III. HELSTU DÆMIN UM NÁIN RITTENGSL 1. Af stað í yfirreið-) Karriban: „Klukkan er sex um morguninn, fimmtudaginn 2. ágúst 1660. Á suðurhlaðinu í Skálholti standa fimmtíu 1) Guðmundur Kamban: Skálholt I og II, Alm. bókafélagið, 1969. Guðrún Sigurðardóttir: Ragnheiður Brynjólfsdóttir I og II, Skugg- sjá, Hafnarfirði, 1973—74. 2) Yfirskrift dæmanna er mín. (Höf.).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.