Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 18

Morgunn - 01.06.1983, Side 18
16 MOKGUNN þú, að við Daði bróðir þinn, hann þrettán ára og ég átta, höfum verið trúlofuð leynilega þá. Láttu engan heyra til þín. Það liggur við að ég reiðist við þig.“ G. 101. 6. Hinn fjölmenntaði Gísli Magnússon sýslumaður kennir frænkum sínum í Bræðratungu nýja kertasteypuaðferð Kamban: ,,Og þegar Ragnheiður er búin að steypa nokkur kerti, lofar hún honum, svo að Elín heyrir ekki, að hér eftir skuli kertin vera næst-hvítust í dómkirkjunni í Skálholti." K. 288. Guðrún: „Og þegar Ragnheiður sá fyrstu kertin, sem komu úr mótinu, sagði hún við Gísla: Hér eftir skulu kertin í Skálholti alltaf vera hvit.“ G. 97. 7. Inni hjá ömniu Kamban: „Ragnheiður Brynjólfsdóttir situr beint á móti rúmi lögmannsekkjunnar, Halldóru Jónsdóttur, situr þar eins og stór brúða mitt í krosssaumaðri sængurábreiðu, sem hún hefir byrjað á fyrir löngu, en verður víst aldrei búin. Bekkirnir eiga að vera með augnasaum. Það vildi ég, að Drottinn tæki mig til sín, áður en hann Árni minn siglir, segir hin gamla matróna; hún situr með iítinn hálfprjónaðan karlmannssokk úr smábandi. Hann er ekki nema 15 ára, amma mín. Nei, en hann á ekki eftir nema tvo vetur í skólanum. Og sigla skal hann, það skal ég sjá um, dauð eða lifandi .... Jörðin skelfur undir þrjú hundruð hófum. Skálholts- menn ríða í hlað.“ K. 294—95. Guðrún: „Ragnheiður sest á móti móðurömmu sinni með sitt fallega teppi, sem er útsaumað með augnasaum og í fallegum litum. .. . önnur prjónar [sokka á hann Árna minn], hin saumar, og loks segir ekkjufrú Halldóra: Ragnheiður mín, ég held ég mætti nú fara að fara.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.