Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 36

Morgunn - 01.06.1983, Síða 36
34 MORGUNN átti áður, sáluga Guðrún Árnadóttir á Hlíðarenda. Þú átt að bera þær eftir ömmu þína.“ K. 450. Guðrún: „Ég er hérna með dálítið úr dánarþúi Halldóru ömmu þinnar. Það eru sex víravirkisspennur úr skíru silfri, sem Guðrún langamma þín frá Hlíðarenda átti og voru i eigu móður minnar, en eru þér nú færðar sem gjöf frá hennar stóru ætt.“ G. 317. 37. Veðurlýsing Kamban II: ,,Fólk vaknar upp í Bræðratungu snemma á öskudagsmorgun, 12. febrúar 1662, við eldingar og þrum- ur yfir hvíta jörð.“ K. II, bls. 7. Guörún: „Það var kominn 12. febrúar. Það var ösku- dagsmorgun. Fólkið í Bræðratungu vaknaði við ógurlegan veðurdyn og þyt í lofti.“ G. 322. 38. Fæðist drengur Kamban II: „Svo rennur upp laugardagurinn 15. febrú- ar. . . . Það er enginn stóll svo stór í Bræðratungu — nema fæðingarstóllinn, og ekki hefir það verið hann. . . . Það sem jómfrú Elín ber undir arminum, minnir á ungbarns- líkkistu. Þriðja stúlkan, sem kemur að, þekkir hlutinn á laginu: Það er stærsta eirmundlaugin á bænum. En því má það ekki sjást? .. . haldinn forvitinn vörður í myrkrinu undir suður- gafli þýska hússins. Ein stúlkan hefir, þegar hún gekk fram hjá, heyrt nýfætt barn hljóða. ... Úlfhildur heitir hún, og hún hefir sjálf átt barn fyrir tólf árum, og þá hefir mat- rónan tekið hana að sér af sinni manngæsku.“ K. II: 9. Guðrún: „Helga hafði hraðan á. ... Hún skipaði Elinu að ná í Guðjón gamla vinnumann og segja honum að sækja stólinn. Hún átti að segja honum, að hún ætlaði að nota stólinn við handavinnu. ... Hún tók með sér eirkerið, sem börnin hennar höfðu verið lauguð upp úr. ... Á leiðinni mætti hún engum, svo var guði fyrir að þakka.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.