Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.06.1983, Blaðsíða 38
36 MORGUNN Til þess, séra Torfi Jónsson, að segja honum, að Ragn- heiður Brynjólfsdóttir fæddi son 15. febrúar. Guð almáttugur hjálpi okkur, matróna Helga! Hvað getum við gert? Að Skálholti fer ég ekki. ... Því getur þú þetta ekki sjálf?“ G. 328. 41. 1 báðum gerðum sögunnar leggur Helga fast að síra Torfa og hann lætur að lokum undan. 1 báðum minnist hann á eið Ragnheiðar, í báðum kveður hann hana með kossi. Sbr. K. II. 11-13. G.327-29. 42. Fregnin flutt biskupi Kamban II: „Með hvössu augnaráði beindu að sira Torfa, þessu augnaráði, sem þolir engan drátt, sest meistari Brynjólfur hægt í stólinn sinn. Hann spyr einskis, augun skipa. . . . Við komum frá Bræðratungu, herra, segir hann [síra Torfi] loks, nærri óvitandi og lítur niður. Ragnheiður! hvíslar biskup. Og svo í hvössum róm: Eng- ar málalengingar, hvað er að? . . . [Torfi á örðugt um mál]. Og þegar ég kom þar, herra, nokkru fyrir miðaftan í gærkveldi, hafði Ragnheiður dóttir yðar alið þar barn. |Löng lýsing á örvilnunarástandi biskups, uns hann segir]: Mala domestica majora sunt lacrymis." K. II. 15—16. Guðrún: „Hann lítur hvasst á Torfa, sem ekki þorir að horfa i augu biskups. Þórður hjálpar honum úr hempunni. Viltu ekki setjast, frændi minn? Séuð þið með ill tíðindi, er best að taka þeim standandi. Ef þú tekur þessum tiðindum rétt, frændi minn, þá eru þau ekki ill, það er hægt að taka þau á tvo vegu. Ég vil engar málalengingar. Það er eins og séra Torfi ætli að kafna. Hann veit ekki, hvað hann á að segja. Biskupinn sest í stólinn og bíður. Séra Torfi stynur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.