Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 39

Morgunn - 01.06.1983, Side 39
37 HEIMILDIR „AÐ HANDAN*' Meistari Brynjólfur, ég var beðinn að færa þér þau tíðindi, að Ragnheiður Brynjólfsdóttir fæddi sveinbarn 15. febrúar í Bræðratungu. Það verður þögn í stofunni. fLýst örvilnan biskups]: Ég á engin tár til að fella, bölið er of þungt. Ég get ekki grátið." G. 336-37. 43. Fregnin berst í eldhúsið Karríban II: „Undir kvöld á þriðjudag kemur maður ofan úr Biskupstungum með lítinn rekstur, sem hann á að af- henda ráðsmanninum. Rekstrarmaðurinn borðar í eldhús- inu, hann hefir komið við í Bræðratungu og nefnir nú í viðræðunni „barnsfæðing jómfrú Ragnheiðar." TAðsúgur er gerður að sögumanni og hann flýr í ofboði].“ K. II, 21. Guðrún: ,,í eldhúsið í Skálholti hafði komið maður með flutning. Hann sat hjá vinnufólkinu og sagði fréttir. ... Ég frétti þetta á leiðinni, að það væri fæddur drengur í Bræðratungu og Ragnheiður Brynjólfsdóttir ætti hann og það væri sagt, að Daði Halldórsson væri faðir að hon- um. [Aðsúgur er gerður að sögumanni og hann flýr í ofboði].“ G. 339. 44. Jódynur Kamban II: „Þeir heyra jódyn í tröðunum. Halldór yfir- bryti og síra Þórður Þorleifsson riða í hlað.“ K. II, bls. 22. Guðrún II. bindi: „Þá heyra þeir jódyn, standa upp og flýta sér til dyra. Þórður Þorleifsson ríður í hlað ásamt sendimanni, sem sendur var eftir honum frá Skálholti." G. II, bls. 5. 45. Semliferö til Hruna Kotið Skrautás gegnir sama hlutverki í báðum gerðum sögunnar, báðar geta þess að síra Halldór hafi lagt sig, í báðum gerðum játar Daði með sömu orðum, að hann sé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.