Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 46

Morgunn - 01.06.1983, Síða 46
44 MORGUNN Þú giftist honum víst. Aldrei, faðir minn, aldrei. Já, faðir minn, og nú þýðir ekki fyrir þig að byrsta þig eins og forðum daga fyrir eiðinn. Þú getur barið mig, þú getur lokað mig inni, þú getur skipað mér út, þú getur látið böðulinn strýkja mig, en ég giftist aldrei Þórði Þor- lákssyni, aldrei. Biskup skelfist ofsa hennar. Skyndilega kannast hann við aðra konu í dóttur sinni. Hann sér sína eigin móður, þegar hún var reið.“ G. II, 112. 55. Hart móti hörðu Kamban II: „Hér verður engin ráðstöfun borin undir þig. Þú gerir það eitt, sem ég vil. Hér eftir geri ég það eitt, sem ég vil, faðir minn. Á hverjum sunnudegi hér eftir lætur þú söðla Bleikaling og gefur mér leyfi til að heimsækja mitt barn, eins og hver kristin móðir. Meistari Brynjólfur heldur með heljartaki um báða úln- liði hennar.“ K. II, 188. Guðrún II: ,,Þú hlýðir mér. Nú hiýði ég sjálfri mér. Nú geri ég það sem ég vil, en ekki sem þú vilt. Nú tek ég Bleikaling og ríð til Hruna og sæki Þórð son minn.“ G. II, 112. 56. Séra Hallgrímur í heimsókn 1 báðum gerðum sögunnar er skýrt frá vonbrigðum sira Hallgríms vegna vanmats biskups á passíusálmunum, sagt frá stuttri dvöl Hallgrims við hvílu hinnar deyjandi Ragn- heiðar; sömu ljóðlínur úr sálmunum sem hann nefnir, les hún skráðar gullnu letri í yfirskilvitlegri sýn. I báðum gerðum er greint nákvæmlega frá aldri hennar, er hún lést: 21 ár, 6 mánuðir og 15 dagar. Rittengsl ekki ótvíræð. Sbr. K. II, 196—205. G. II, 140 -47.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.