Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 56

Morgunn - 01.06.1983, Síða 56
54 MORGUNN urinn þinn. Skilur þú ekki, hvað drottinn er að segja þér? Hann hefur talað til þín.“ „Ekki til mín, Elín, syndugrar konu. Ég er syndug fyrir guði og mönnum." „Ragnheiður, ekki þú.“ „Jú, Elín, ég er syndug kona fyrir guði og mönnum. Elín, Elín, ég sór rangan eið.“ G. 11,41—42. Þannig er í Guðrúnarbók lögð síendurtekin áhersla á meinsæri Ragnheiðar og iðrun. Jafnframt á hugarfar henn- ar að mildast, beiskjan að vikja fyrir harmi. Þetta kemur enn fram í bæn hennar á dánarbeði. „Ég sór rangan eið í Skálholtskirkju. Ég játaði lyginni enn í Skálholtskirkju við aflausnina. Nú vitið þið allt, og það má kunngera það.“ (G. II, 138). Löngu síðar, þegar sonur Ragnheiðar og foreldrar hennar eru einnig látin, dreymir síra Daða Halldórsson að hann sjái þau og skipti við þau orðum, m.a. ... „þó lét hann þig sverja rangan eið.“ (G. II, 295). En allir eru sáttfúsir og hafa bæði fyrirgefið og öðlast fyrir- gefningu á „æðri leiðum“ nema Daði, sem enn er bund- inn líkamsfjötrum og situr „í skugga hatursins“. Guðræknihugarfarinu, sem einkennir Guðrúnarbók alla, eykst ásmegin i síðustu köflunum. Allir verða auðmjúkir og sáttfúsir. Hin skyggna Guðrún Halldórsdóttir, sem fyrr var getið, veldur miklu um þessa hugarfarsbreytingu. „Margrét varast að spyrja hana, en margt er það, sem Guðrún sér. Hún segir engum frá því nema meistara Brynjólfi og hann trúir því, sem hún segir. Hann sér það á henni, að hún er að segja satt, svo mikill mannþekkjari er hann.“ (G. II, 192). Með henni sjáum við biskupshjónin og börn þeirra öll eins glöggt og þau voru sýnileg í lifenda lífi. Sögumaður okkar, 17. aldar maðurinn Þórður Jóns- son, sem talar til okkar af æðri leiðum, sér einnig út fyrir takmörk efnis, rúms og tíma. „Ykkur finnst ef til vill, að ég, Þórður Jónsson, mæli nokkuð mikið, er ég segi þetta, en nú get ég sagt það. Ég hefði ekki getað sagt það þá. Ég er svo mikið búinn að kynnast lífinu mín megin og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.