Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Qupperneq 60

Morgunn - 01.06.1983, Qupperneq 60
58 MORGUNN sig í fljótu bragði. Sú spurning stendur aftur á móti opin, hvernig slíkur samruni hefir getað gerst, ef höfundar Guð- rúnarbókar hafa verið í góðri trú um heimildarmann sinn frá öðrum heimi. Elín Pálmadóttir, blaðamaður Morgunblaðsins, átti við- tal á Akureyri við frú Guðrúnu, Stefán Eiríksson og Sverri Pálsson og spurði m.a. um hugsanleg áhrif frá skáldsögu Kambans. Frú Guðrún á að hafa svarað því, að henni hafi verið allsendis ókunnugt um þá bók, þegar þau hófu verkið. Að því loknu hafi hún þó lesið fyrra bindið að nokkru leyti, en enginn áhugi hafi henni vaknað á því. Aftur á móti hafi hún lesið bók Torfhildar Hólm um Brynjólf biskup, sömuleiðis Eiðinn eftir Þorstein Erlingsson (Mbl. 18. des. 1973). Hún ætti samkvæmt því að hafa fjarvistarsönnun frá þeim höfundi, sem sett hefir mark sitt óafmáanlega á verk hennar. Um Stefán, sem skráði Guðrúnarsögu, og Sverri, sem annaðist prófarkalestur, er ekki vitað, hve kunnugir þeir voru skáldsögu Kambans. Stefán segir að vísu eins og get- ið er hér að framan, að „við vissum um þessi 6—8 dæmi, sem Ólafur bendir á,“ en af þeim orðum má ráða, að tveir eða fleiri í samstarfshópnum hafi vitað að þeir voru að fremja plagiat, en líklega talið það svo smávægilegt, að ekki væri orð á gerandi. Ólíklegt er þó, að prófarkalesar- inn hafi ekki séð, að hér var ekki um einberan hégóma að ræða. Ókunnugleiki um Skálholt Kambans er því ósennilegri sem aðdragandi að gerð Guðrúnarbókar var langur. Nær- fellt tveir áratugir liðu frá því er Brynjólfur biskup og Ragnheiður dóttir hans fóru ,,að koma í sambandið til þess að kynnast því . . . og þau töluðu til mín næstu árin, og tíminn leið til ársins 1970. Þá vorum við beðin að taka á móti sögu Ragnheiðar Brynjólfsdóttur.11 Sú viðtaka stóð rúmlega tvö ár. Stefán segir að verkið hafi verið bæði erfitt og tímafrekt. (Vísir 23. okt. 1973). Því verður naumast trúað, að þeir sem leiðandi voru í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.