Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Page 63

Morgunn - 01.06.1983, Page 63
61 HEIMILDIR „AD HANDAN“ Hún á að hafa birst Þorsteini Erlingssyni í draumi til þess að leiðrétta hugmyndir hans um örlög hennar. Þorsteinn hafði þá lokið við fyrra hluta ljóðaflokks síns Eiðinn. Hann lést, áður en honum vannst tími til að yrkja síðari hlutann, sem Ragnheiður á að hafa mælt fyrir um. Nálægt tveimur áratugum síðar á Ragnheiður að hafa leitað til Jóhönnu Sigurðsson miðils, sem síðan gaf út bækur um Ragnheiði, Daða og Brynjólf biskup. Jóhanna skefur ekk- ert utan af því að Ragnheiður hafi svarið rangan eið. (Jó- hanna Sigurðsson: Dóttir Brynjólfs biskups, Rvík 1941; Ritari biskups, Rvík 1949). Samt hefir þetta sýnilega ekki nægt Ragnheiði til þess að hún „fengi frið“, eins og Stefán Eiríksson orðar það. Skömmu síðar fer hún að þreifa fyrir sér um margnefnt miðilssamband á Akureyri og felur því að lokum að koma boðskap sínum á framfæri. Það væri þá þriðja tilraun hennar eins og hjá Katli úr Mörk með Njálu. Og Stefán fullyrðir, að í þetta sinn hafi Ragnheiður náð takmarki sínu. „Hún er laus úr viðjum sinna eigin og annarra mis- taka.“ Hver er dómbœr um það? Draumar og vitranir eru hverful sönnunargögn. Enginn hefir orðið t.il þess að breyta texta Njálu til samrœmis við það, sem Ketill úr Mörk á að hafa sagt hinum dreymandi Hermanni. Þjóð- sagan um jómfrú Ragnheiði mun lifa áfram og menn vera á andstœðum skoðunum um réttan eða rangan eið hennar. Langdregnir lestrar Guðrúnar Sigurðardóttur breyta þar engu um.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.