Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Page 69

Morgunn - 01.06.1983, Page 69
JARÐLÍFIÐ 67 „Frummyndirnar eru hinn eini sanni veruleiki. Allur jarðneskur veruleiki er aðeins eftirmynd þeirra.“ „Frummyndirnar eru óendanlega margar, en mynda samt eina heild og samræmda veröld.“ „Frummyndirnar eiga sér sérstakt tilverustig á himn- um.“ „Hver frummynd (ídea) er sjálfstæð, en um leið hluti æðri einingar." „í ríki ídeanna verður hið marga eitt og hver eining hið marga.“ „Náttúran er eftirmynd frummyndanna.“ „Hver frummynd er ljós allra hinna, sem lægri eru.“ „Lokatakmark náttúrunnar er maðurinn og lokatak- mark mannsins er guð.“ „Tilgangur mannsins er að þroska sál sína og stefna að því, að hún verði fullkomin eins og frummyndirnar (ídeurnar) í ríki andans.“ „Efnisheimurinn er aðeins skuggi hins andlega veru- leika.“ „Hlutveruleikinn er aðeins skuggi frummyndanna." „Frummyndin (ídean) er hið æðsta takmark.“ „Hið illa er fjarvera hins góða.“ „Frummyndirnar (ídeurnar) tengjast saman á þann hátt, að sú sem stendur á lægsta þrepi þessa stiga er „yfir- skyggð“ af þeirri, sem stendur á næsta þrepi fyrir ofan, en hún er aftur yfirskyggð af annarri, sem stendur enn ofar, og þannig stig af stigi til hinnar æðstu. Hver frum- mynd er því ljós allra hinna, sem lægri eru.“D Ég hefi hér tilgreint fáein dæmi úr heimspeki Platós þar, sem svo vel kemur fram sá skilningur, að þroskastig lífsins og guðdómsins eru hvert öðru ofar og hvert öðru fullkomnara í það óendanega, þannig, að ekkert þroska- stig er svo hátt, að ekki sé þó annað enn hærra. Kemur þessi speki Platós vel heim við heimspekikenn- 1) Þessar tilvitnanir eru teknar úr Plató, riti Gunnars Dal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.