Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Side 80

Morgunn - 01.06.1983, Side 80
78 MORGUNN sendu mér bréf til Egyptalands, — en um það land fór ég á leið minni til Iraks, með upplýsingum til að koma mér í samband við leynilega fulltrúa uppreisnarmanna í Bagdad. Það fórst fyrir og þegar til Bagdad kom var ég vonlítill um að mér tækist að komast inn á svæði Kúrda. En á leið- inni til Bagdad hafði ég hitt Dana sem vann á arkitekta- skrifstofu í borginni og yfirmaður hans reyndist vera Kúrdi. Sá kom mér síðan í samband við fulltrúa uppreisn- armanna. Á ævintýralegan hátt komu þeir mér svo upp til fjallahéraðanna og inn á yfirráðasvæði uppreisnar- manna sem áttu í stríði við heri Abdul Karem Kassins ein- ræðisherra. Það var svo ýmsum erfiðleikum bundið að komast burt og ég þurfti að fara krókaleiðir yfir landa- mæri Iraks og Iran. Þegar ég kom niður í Persíu var ég handtekinn af írönskum hermönnum og var tvisvar sinn- um yfirheyrður af leynilögreglu keisarans, hinni frægu SAVAK. Þeir gerðu mér þó ekkert mein og slepptu mér að lokum, svo ég hélt áfram landleiðina til Afghanistan og Indlands“. — Hvernig leist þér á þennan heimshluta? „Ja, landið sjálft, það er ekkert ósvipað Islandi. Þarna eru stórkostleg fjöll, en lítill gróður. Þjóðirnar eru máske ekki líkar, en mér fannst Kúrdar vera mjög geðfelldir". — Þessi uppreisn þeirra stóð lengi, var það ekki? „Jú. Forsaga málsins var sú að Bretar höfðu frá lokum fyrri heimsstyrjaldar farið með stjórn þessa landsvæðis í umboði Þjóðabandalagsins gamla og meðan sú stjórn stóð var hagur Kúrda þokkalegur. Þegar frak varð að sjálfstæðu ríki var sett ríkisstjórn í Irak og samkvæmt stjórnarskránni, sem Bretar réðu mestu um, var Kúrdum tryggt nokkurt sjálfstæði. Þessi konungsstjórn var, eftir á að hyggja, alls ekki slæm og það var nokkurt lýðræði í landinu, en árið 1958 var henni steypt af herforingjum undir stjórn Abdul Karem Kassins. Hann hallaði sér brátt að Moskvu og þrengdi mjög að Kúrdum sem hófu upp- reisn. Hún stóð allt til ársins 1975 þegar keisarinn í Persíu,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.