Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Page 81

Morgunn - 01.06.1983, Page 81
79 „DULSÁLARFRÆÐI ER EKKI . . .“ sem hafði veitt Kúrdum nokkurn stuðning síðustu árin, hætti því skyndilega. Síðan hefur komið í ljós að i reynd var það Nixon Bandarikjaforseti sem hafði beitt sér fyrir því að Kúrdum yrði veitt það sem kallað var hæfileg að- stoð; sem sé nóg til að halda þeim í fullu fjöri, en ekki nóg til að þeir gætu unnið verulega sigra“. Fall Nixons olli falli Kúrda, en þótt ótrúlegt sé þá átti samningur Persakeisara við Iraka um að binda endi á upp- reisn Kúrda hins vegar þátt í falli Persakeisara. 1 þeim samningum gerði hann þá reginskyssu að láta reka Khom- eini frá Irak þar sem hann hafði verið í útlegð og enginn veitti honum eftirtekt. Khomeini hvarf þá til Parísar og við það jukust smátt og smátt áhrif hans geysilega. — Þú starfaðir ýmislegt fyrir Kúrda næstu árin? „Ætli megi ekki segja að ég hafi verið eins konar blaða- fulltrúi þeirra. Ég sá um að koma upplýsingum á framfæri, og aðstoðaði þá stundum við að komast í samband við áhrifamenn og alþjóðastofnanir. Þeir reyndu lengi, en án árangurs, að fá mál sitt tekið upp á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Eitt sinn var ég í Israel á þeirra vegum“. Sálfræði — Veistu hvernig Kúrdar hafa það nú? „Því miður er hagur þeirra slæmur. Þeir hafa enga sjálfstjórn, fá ekki að nota eigið mál nema þá mjög tak- markað eða rækta eigin menningu. Kúrdar eiga í raun og veru allt sitt undir einráðum stjórnvöldum í þeim löndum þar sem þeir búa, en auk Iraks búa þeir í Iran og einnig í Tyrklandi. Ekkert þessara landa er um þessar mundir reiðubúið að láta hið minnsta að kröfum þeirra. Eftir að ofstækisfull stjórn Khomeinis komst á í íran er útséð um að þeir fái nokkurn stuðning þaðan. Mér dettur í hug að mér þótti Persakeisari jafnan rægður á Vesturlöndum. Hins vegar var sjaldan minnst á ógnarstjórnir sem riktu í Irak, ef til vill af því að þær hölluðu sér yfirleitt að Sovét-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.