Morgunn


Morgunn - 01.06.1983, Síða 82

Morgunn - 01.06.1983, Síða 82
80 MORGUNN ríkjunum sem hjálpuðu Aröbum óspart til að berja á Kúrd- um. Nú munu flestir sjá að stjórn keisarans var að flestu leyti heldur góð, og á engan hátt sambærileg við þá stjórn sem nú situr. En sem sé, ég er hræddur um að Kúrdar hafi lítið frelsi um þessar mundir“. — En segðu mér nú frá námi þínu i sálfræði. Hvenær hófst það fyrir alvöru? „Það var árið 1964, en þá settist ég á ný í háskólann í Freiburg. Freiburg er rótgróinn og virtur háskólabær og hefur meðal annars skapað sér nafn fyrir sálfræðikennslu. Þar komst ég í veruleg kynni við parasálfræðina, eða dul- sálarfræðina“. — Var það angi af miklum áhuga Islendingsins á dul- rænum efnum? „Það má vera. Annars hafa rannsóknir bent til þess að áhugi okkar Islendinga á þessum efnum sé síst eða lítt meiri en í nágrannalöndunum, það er að segja hinum engil- saxnesku. Á Norðurlöndum trúa menn litið á þessa hluti því þar er útbreidd misskilin vísindahyggja, en bæði í Bret- landi og í Bandaríkjunum er verulegur áhugi á dulrænum efnum og hefð um þess kyns rannsóknir“. Dulsálarfræði — En hvað er dulsálarfræði í raun og veru? „Já, þá langar mig að byrja á að taka fram hvað hún er ekki. Dulsálarfræðin fjallar ekki um stjörnuspeki eða Bermúdaþríhyrninga, ekki um kýrílíanska ljósmyndun, Tarotspil eða draumaráðningar. Það er einkum og sér í lagi tvennt sem dulsálarfræðin rannsakar. 1 fyrsta lagi hvort mönnum geti borist vitneskja frá umhverfi sínu og/eða öðrum mönnum, án þess að nota til þess hin vana- legu skynfæri sem við öll þekkjum. Og í öðru lagi, hvort maðurinn geti haft áhrif á umhverfi sitt án þess að nota til þess likamlega krafta sina. Það eru þessi fyrirbæri sem verið er að rannsaka. Ég vil líka taka fram að rannsóknir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.